Freisting
Frönsk matargerðarlist verði skráð sem menningarverðmæti
Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti vill að frönsk matargerðalist verði skráð sem menningarverðmæti á hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta sagði forsetinn við opnun árlegrar landbúnaðarhátíðar í París í dag.
Landbúnaður og þau störf sem verða til vegna hans er uppsprettan í fjölbreytileika franskrar matargerðarlistar. Þetta er mikilvægur hluti okkar þjóðararfs. Þess vegna vil ég að Frakkland verði fyrsta þjóðin sem mun sækjast eftir því hjá UNESCO að okkar hefðir í matargerð verði viðurkenndar sem menningaverðmæti á heimsmælikvarða, sagði Sarkozy.
Frönsk matargerðarlist er sú fremsta í heiminum, lýsti hann jafnframt yfir.
Greint frá á Mbl.is

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar