Freisting
Frönsk matargerðarlist verði skráð sem menningarverðmæti
Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti vill að frönsk matargerðalist verði skráð sem menningarverðmæti á hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta sagði forsetinn við opnun árlegrar landbúnaðarhátíðar í París í dag.
Landbúnaður og þau störf sem verða til vegna hans er uppsprettan í fjölbreytileika franskrar matargerðarlistar. Þetta er mikilvægur hluti okkar þjóðararfs. Þess vegna vil ég að Frakkland verði fyrsta þjóðin sem mun sækjast eftir því hjá UNESCO að okkar hefðir í matargerð verði viðurkenndar sem menningaverðmæti á heimsmælikvarða, sagði Sarkozy.
Frönsk matargerðarlist er sú fremsta í heiminum, lýsti hann jafnframt yfir.
Greint frá á Mbl.is
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu