Uncategorized
Frönsk Katalónía til Íslendinga sumarið framlengt!
Í fyrsta skipti verður haldin Vínpressu hátíð í hér á landi!
Það dugar ekkert annað en 300kg af Carignan þrúgum frá Roussillon-héraðinu sem stöppuð verða af íslenskum vínþjónum í miðborg Reykjavíkur í portinu bak við Jómfrúna.
Vínekran Bourgogne ehf, Roussillon héraðið og Jean Luc Pujol í samstarfi við Vínþjónasamtökin, Franska Sendiráðið, og Alliance Francaise standa að þessum skemmtilega viðburði.
Styrktaraðilar sem koma að þessi eru m.a. Icelandair Cargo, Seglagerðin Ægir.
Pressu hátíðin er upphaf á Roussillon kynningu því þann 20. október hefjast Roussillon dagar á Vox restaurant með Gilles Bascou, matreiðslumeistara frá Roussillon og meðlimur í SlowFood og Pujol heimsækir okkur í nóvember.
Vínpressuhátíðin, laugardaginn 15. október í portinu milli Hótel Borgar og Jómfrúarinnar, á undan Norðurlandakeppni vínþjóna eða frá kl.14.00.
Komið og smakkið þrúgurnar, safann og takið þátt í víngerðinni !
Vínsmakkarinn
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi