Uncategorized
Frönsk Katalónía til Íslendinga sumarið framlengt!
Í fyrsta skipti verður haldin Vínpressu hátíð í hér á landi!
Það dugar ekkert annað en 300kg af Carignan þrúgum frá Roussillon-héraðinu sem stöppuð verða af íslenskum vínþjónum í miðborg Reykjavíkur í portinu bak við Jómfrúna.
Vínekran Bourgogne ehf, Roussillon héraðið og Jean Luc Pujol í samstarfi við Vínþjónasamtökin, Franska Sendiráðið, og Alliance Francaise standa að þessum skemmtilega viðburði.
Styrktaraðilar sem koma að þessi eru m.a. Icelandair Cargo, Seglagerðin Ægir.
Pressu hátíðin er upphaf á Roussillon kynningu því þann 20. október hefjast Roussillon dagar á Vox restaurant með Gilles Bascou, matreiðslumeistara frá Roussillon og meðlimur í SlowFood og Pujol heimsækir okkur í nóvember.
Vínpressuhátíðin, laugardaginn 15. október í portinu milli Hótel Borgar og Jómfrúarinnar, á undan Norðurlandakeppni vínþjóna eða frá kl.14.00.
Komið og smakkið þrúgurnar, safann og takið þátt í víngerðinni !
Vínsmakkarinn
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir





