Vertu memm

Markaðurinn

Frönsk búsáhaldabylting í Ormsson

Birting:

þann

StaubOrmsson hefur á síðustu mánuðum hafið sölu á búsáhöldum frá tveimur frönskum fyrirtækjum, Staub og de Buyer.

Bæði þekkt um allan heim fyrir framleiðslu sína og gæði.

Staub hefur verið leiðandi í hönnun og framleiðslu áhalda úr steypujárni í yfir 40 ár og þar má helst nefna Cocotte steypujárnspottana sem eru þekktir fyrir að geyma varma einstaklega vel og dreifa honum jafnt yfir matinn. Litlar hæðir í lokinu sjá síðan til þess að safinn dropar aftur yfir matinn.

Grillpönnurnar frá Staub er önnur vara sem slegið hefur í gegn enda úr mjög vönduðu steypujárni.

Staub - American grillpan  Staub

Rifflunar í pönnunum eru sérstaklega háar sem verður til þess að maturinn liggur ekki í fitunni, grillförin verða fallegri og bragðið ákveðnara. Það er ekki af ástæðulausu að „America‘s Test Kitchen“ valdi amerísku grillpönnurnar frá Staub þær bestu.

De buyer

Nýjasta vörumerkið í Ormsson, de Buyer. Á sér langa sögu, var stofnað árið 1830 í Frakklandi og hefur síðan þá framleitt hágæða potta og pönnur fyrir atvinnumenn í eldhúsinu.
Á síðustu árum hefur vöruvalið breikkað og inniheldur nú fjölbreytt úrval áhalda fyrir bakstur og eldun.

Mineral B járnpönnurnar frá de Buyer hafa tekið litlum breytingum frá upphafsdögum fyrirtækisins enda ekki alltaf þörf á að breyta því sem virkar vel.
Pönnurnar eru ekki bara framleiddar á umhverfisvænan hátt heldur eru þær einnig úr 100% náttúrlegum efnum, 99% úr járni án allra aukaefna og húðunar eins og PFAO og PTFE.
Náttúrulegir „non-stick“ eiginleikar aukast við notkun pönnunar og þar sem þær eru algjörlega úr járni, ráða þær við mjög mikinn hita og loka matnum fljótt.

De buyer - le tube   De buyer

Af öðrum vinsælum vörum frá de Buyer má efna mandólín til að skera grænmeti og ávexti sem og Le Tube bökunarsprautuna sem ræður við allt að 100°C heitar blöndur og sprautar alltaf sama valda magninu í hvert skipti.

Frekari upplýsingar um Staub og de Buyer má nálgast á heimasíðu Ormsson www.ormsson.is, og hjá Óskari Hrafnkelssyni í síma 530-2844 eða með tölvupósti í [email protected].

 

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið