Markaðurinn
Fröken Reykjavík – Kitchen & bar á Hótel Reykjavík Sögu í Lækjargötu óskar eftir menntuðum framreiðslumönnum og vönum þjónum
English below!
Veitingahúsið Fröken Reykjavík – Kitchen & bar opnar í júni á Hótel Reykjavík Sögu í Lækjargötu. Við erum að leita að menntuðum framreiðslumönnum og vönum þjónum í fullt starf og hlutastarf, morgunverð og dag- kvöldvaktir. Sjá nánar hér.
English:
Restaurant Fröken Reykjavík – Kitchen & bar will open in June at Hotel Reykjavik Saga in Lækjargata. We are looking for professional and/or experienced waiters, breakfast and all day. Full time and part time. See here.

-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu