Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vissir þú þetta?
Í rúmlega 25 ár höfum við flutt fréttir úr veitingabransanum á vefnum okkar sem er mikið sóttur af veitingamönnum og upphafssíða hjá mörgum þeirra. Að vefnum standa fagmenn í veitingageiranum og er öll vinna unnin í sjálfboðavinnu.
Markmið okkar er að efla umræðu í veitingageiranum, fagkeppni og auka upplýsingaflæði. Öllum er frjálst að senda inn fréttaefni og greinar á veitingageirinn.is.
Áhersla er lögð á fréttir úr veitingageiranum, viðburði, fólkið á bak við tjöldin, fagkeppni og almennt efni úr bransanum jafnt sem innlendar og erlendar fréttir.
Vissir þú þetta?
Margar leiðir eru fyrir lesendur vefsins að koma sínu efni á framfæri.
Útbúin hefur verið sér undirsíða með góðum leiðbeiningum, sem hægt er að skoða með því að smella hér, eins verður undirsíðan aðgengileg í valmyndinni, undir heitinu: Vissir þú þetta?
Undirsíðan: Vissir þú þetta?

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?