Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Vissir þú þetta?

Birting:

þann

Vissir þú þetta?

Í rúmlega 25 ár höfum við flutt fréttir úr veitingabransanum á vefnum okkar sem er mikið sóttur af veitingamönnum og upphafssíða hjá mörgum þeirra. Að vefnum standa fagmenn í veitingageiranum og er öll vinna unnin í sjálfboðavinnu.

Markmið okkar er að efla umræðu í veitingageiranum, fagkeppni og auka upplýsingaflæði. Öllum er frjálst að senda inn fréttaefni og greinar á veitingageirinn.is.

Áhersla er lögð á fréttir úr veitingageiranum, viðburði, fólkið á bak við tjöldin, fagkeppni og almennt efni úr bransanum jafnt sem innlendar og erlendar fréttir.

Vissir þú þetta?

Margar leiðir eru fyrir lesendur vefsins að koma sínu efni á framfæri.

Útbúin hefur verið sér undirsíða með góðum leiðbeiningum, sem hægt er að skoða með því að smella hér, eins verður undirsíðan aðgengileg í valmyndinni, undir heitinu: Vissir þú þetta?

Undirsíðan: Vissir þú þetta?

Veitingageirinn.is - Fréttavefur um mat og vín. Netfang: [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið