Freisting
Friðrik V á Humarhúsinu
Verðlaunakokkurinn Friðrik Valur leikur listir sínar í eldhúsinu á Humarhúsinu og töfrar fram matseðil að hætti veitingahúss hans á Akureyri.
Fimmtudagurinn 18., föstudagurinn 19. og laugardagurinn 20. febrúar.
Hjörleifur Valsson og Reynir Jónasson seiða fram lystaukandi tóna
Matseðill
Forréttur
Norðlenskt hangikjöt með laufabrauði rauðrófum og grænum baunum
Fiskréttur
Ekta saltfiskur með hríseyskri bláskel, rófum og dökkri Kaldafroðu
Milliréttur
Krækiberjakrapís
Aðalréttur
Humarfyllt lambakóróna með mysuostaskorpu, eyfirskum möndlukartöflum og fjallagrasasósu
Fordesert
Rúgbrauðssúpa með broddís
Eftirréttur
KEA heims SKYR
Friðrik V er kóngurinn
Maturinn … allur frábær og þjónusta var fyrsta flokks í klassískum fagstíl.
Akureyri slær Reykjavík við með þessum fágæta matstað sem býður saltfisk með hömsum og sex tegundir af léreftssíuðu skyri með gamla laginu.
Enginn maður gerir meira fyrir eyfirzka menningu og sérstöðu en einmitt Friðrik Valur.
Jónas Kristjánsson, matargagnrýnandi
Viðurkenningar sem Friðrik hefur fengið:
- Heiðursviðurkenning félagsins Matur úr Eyjafirði Local food 2006
- Sérstaklega mælt með af Rough guides 2007-2008
- Tilnefning til heiðursverðlauna norrænu ráðherranefndarinnar 2007
- Einn af 100 athyglisverðustu veitingastöðum í matarmenningu innan Slow food 2006
- Norðlendingur ársins hjá svæðisútvarpi norðurlands 2006
- Maður ársins hjá sjónvarpsstöðinni n4 2006
- Hvatningarverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar 2007
- Tilnefning til heiðursverðlauna norrænu ráðherranefndarinnar 2008
- Dómari í vali um besta norræna veitingastaðinn Nordic price 2009
- Meðlimur í San Pellegrino akademiunni sem velur bestu veitingastaði heims

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics