Freisting
Friðrik V á Akureyri flytur
Hér má sjá mynd af húsinu eins og það kemur til með að lita út þegar verkinu er lokið.
Nú styttist í flutning hjá FRIÐRIK V og starfsfólki – dagsetningin er 25.júní og eru fyrstu vikurnar orðnar mjög þétt bókaðar.
Þau hjónin Friðrik og Arnrún sjá nú fram á að draumur þeirra um svæðisbundna sælkeraverslun rætist, einnig verða þau með í húsnæðinu fínan veitingasal, veislusal til funda, ráðstefna og annarra tilefna, einnig 30-40 manna bar.
Borðapantanir í síma 4615775 og á netfang [email protected]
Fréttatilkynning

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla