Viðtöl, örfréttir & frumraun
Frida Súkkulaðikaffihús 5 ára
„Ég trúi því varla en svona er það nú, það eru 5 ár síðan súkkulaðikaffihúsið opnaði, næstkomandi föstudag. Ég er voðalega mikil afmæliskerling og svo innilega ánægð með hvernig þetta hefur verið að ég ætla að halda uppá það með sem flestum, innan sóttvarnarreglna, vona ég.“
Skrifar Fríða Björk Gylfadóttir, eigandi kaffihússins Frida á Siglufirði, á facebook, en kaffihúsið er 5 ára föstudaginn 25. júní næstkomandi. Fríða mun halda upp á daginn föstudag, laugardag og sunnudag með lifandi tónlist, frábær tilboð, leiki, frítt heitt súkkulaði í boði ÓJK og ýmis góðgæti frá Mekka wines & spirits.
Mynd: Fríða

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025