Viðtöl, örfréttir & frumraun
Frida Súkkulaðikaffihús 5 ára
„Ég trúi því varla en svona er það nú, það eru 5 ár síðan súkkulaðikaffihúsið opnaði, næstkomandi föstudag. Ég er voðalega mikil afmæliskerling og svo innilega ánægð með hvernig þetta hefur verið að ég ætla að halda uppá það með sem flestum, innan sóttvarnarreglna, vona ég.“
Skrifar Fríða Björk Gylfadóttir, eigandi kaffihússins Frida á Siglufirði, á facebook, en kaffihúsið er 5 ára föstudaginn 25. júní næstkomandi. Fríða mun halda upp á daginn föstudag, laugardag og sunnudag með lifandi tónlist, frábær tilboð, leiki, frítt heitt súkkulaði í boði ÓJK og ýmis góðgæti frá Mekka wines & spirits.
Mynd: Fríða
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Starfsmannavelta6 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði