Viðtöl, örfréttir & frumraun
Frida Súkkulaðikaffihús 5 ára
„Ég trúi því varla en svona er það nú, það eru 5 ár síðan súkkulaðikaffihúsið opnaði, næstkomandi föstudag. Ég er voðalega mikil afmæliskerling og svo innilega ánægð með hvernig þetta hefur verið að ég ætla að halda uppá það með sem flestum, innan sóttvarnarreglna, vona ég.“
Skrifar Fríða Björk Gylfadóttir, eigandi kaffihússins Frida á Siglufirði, á facebook, en kaffihúsið er 5 ára föstudaginn 25. júní næstkomandi. Fríða mun halda upp á daginn föstudag, laugardag og sunnudag með lifandi tónlist, frábær tilboð, leiki, frítt heitt súkkulaði í boði ÓJK og ýmis góðgæti frá Mekka wines & spirits.
Mynd: Fríða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni6 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins






