Viðtöl, örfréttir & frumraun
Frida Súkkulaðikaffihús 5 ára
„Ég trúi því varla en svona er það nú, það eru 5 ár síðan súkkulaðikaffihúsið opnaði, næstkomandi föstudag. Ég er voðalega mikil afmæliskerling og svo innilega ánægð með hvernig þetta hefur verið að ég ætla að halda uppá það með sem flestum, innan sóttvarnarreglna, vona ég.“
Skrifar Fríða Björk Gylfadóttir, eigandi kaffihússins Frida á Siglufirði, á facebook, en kaffihúsið er 5 ára föstudaginn 25. júní næstkomandi. Fríða mun halda upp á daginn föstudag, laugardag og sunnudag með lifandi tónlist, frábær tilboð, leiki, frítt heitt súkkulaði í boði ÓJK og ýmis góðgæti frá Mekka wines & spirits.
Mynd: Fríða

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný