Frétt
Fríar áfyllingar á gosi verða bannaðar á veitingastöðum
Veitingastöðum verður bannað að bjóða upp á ókeypis áfyllingu á sykruðum drykkjum frá apríl 2022, en þetta er gert til að takast á við offitu í Bretlandi.
Þessi áform hjá bresku ríkisstjórninni um að þróa aðgerðir gegn offitu voru sett á eftir rannsóknir að of þungir einstaklingar væru í aukinni hættu vegna kórónaveirunni.
„Kauptu einn og fáðu annan ókeypis“ og „Kauptu 2 og fáðu 3“ tilboð á óhollum mat verða einnig bönnuð í matvöruverslunum.
Matur með mikilli af fitu, sykri og salti, þ.e. forpakkað sætabrauð, kökur og súkkulaði, verður ekki lengur hægt að selja á áberandi stöðum, svo sem við kassa og inngang í verslunum.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?