Frétt
Fríar áfyllingar á gosi verða bannaðar á veitingastöðum
Veitingastöðum verður bannað að bjóða upp á ókeypis áfyllingu á sykruðum drykkjum frá apríl 2022, en þetta er gert til að takast á við offitu í Bretlandi.
Þessi áform hjá bresku ríkisstjórninni um að þróa aðgerðir gegn offitu voru sett á eftir rannsóknir að of þungir einstaklingar væru í aukinni hættu vegna kórónaveirunni.
„Kauptu einn og fáðu annan ókeypis“ og „Kauptu 2 og fáðu 3“ tilboð á óhollum mat verða einnig bönnuð í matvöruverslunum.
Matur með mikilli af fitu, sykri og salti, þ.e. forpakkað sætabrauð, kökur og súkkulaði, verður ekki lengur hægt að selja á áberandi stöðum, svo sem við kassa og inngang í verslunum.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn






