Frétt
Fríar áfyllingar á gosi verða bannaðar á veitingastöðum
Veitingastöðum verður bannað að bjóða upp á ókeypis áfyllingu á sykruðum drykkjum frá apríl 2022, en þetta er gert til að takast á við offitu í Bretlandi.
Þessi áform hjá bresku ríkisstjórninni um að þróa aðgerðir gegn offitu voru sett á eftir rannsóknir að of þungir einstaklingar væru í aukinni hættu vegna kórónaveirunni.
„Kauptu einn og fáðu annan ókeypis“ og „Kauptu 2 og fáðu 3“ tilboð á óhollum mat verða einnig bönnuð í matvöruverslunum.
Matur með mikilli af fitu, sykri og salti, þ.e. forpakkað sætabrauð, kökur og súkkulaði, verður ekki lengur hægt að selja á áberandi stöðum, svo sem við kassa og inngang í verslunum.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu