Eftir að hópmálsókn var höfðuð gegn áfengisframleiðandanum Diageo í New York hefur athygli beinst að hreinleika tequila og því hvort vörur sem merktar eru sem „100%...
Á fimmtudagskvöldið 6. júní klukkan 18:30 verður sannkölluð veisla fyrir matgæðinga og áhugafólk um íslensk hráefni. Þá fer fram sérstakur pop-up viðburður í sætabrauðsbúðinni Sweet Aurora...
Óskajógúrt er sannkölluð þjóðargersemi enda hefur hún fylgt okkur um áratugaskeið og líkt og fyrir 50 árum er eingöngu notuð hágæða íslensk mjólk í jógúrtina. Það...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá heilbrigðiseftirlitinu um innköllun á þremur vörum frá ítalska framleiðandanum Monini SPA sem selt er í Krónunni. Innköllun er vegna þess að...
Á nýafstöðnu einni stærstu matvæla- og veitingasýningu heims, National Restaurant Association í Chicago, kynntu drykkjarisarnir PepsiCo og Coca-Cola nýjungar sem sækja innblástur í vaxandi „dirty soda“...