Súkkat, sem einnig er kallað glæbörkur, er sykraður börkur svokallaðrar skrápsítrónu (Citrus medica). Eins og nafnið gefur til kynna er skrápsítróna sítrusávöxtur en aldinkjöt hennar þykir...
Miðar á vínflöskum eru mjög misjafnir að lögun og útliti og getur það vafist fyrir mörgum hvaða upplýsingar það eru sem fram koma á honum. Þær...
Margir álíta að ef vínflaska er opnuð tveim til þrem tímum fyrir málsverð, þá verði vínið í flöskunni betra af því að það er búið að...
Grein þessi er þýdd úr handbók um næringarfræði ætluð fólki með parkinsonveiki, skrifuð af Geoffrey Leader, breskum lækni og konu hans Lucille Leader, næringarfræðingi. Út er...
Bjórsaga okkar Íslendinga er um flest ólík þeirri í löndunum í kringum okkur enda markast hún öðru fremur af því einkennilega bjórbanni er var í gildi...