Freisting
Fosshótel sýknað af kröfum banka
Kaupþing banki tapaði máli í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sem höfðað var gegn Fosshótel ehf. Kaupþing banki krafðist þess að Fosshótel greiddi leiguskuld að upphæð 1,8 milljónir krónur. Greindi deilendur á um eðli og formgerð húsaleigusamnings og var öllum kröfum Kaupþings banka um leiguskuld hafnað og Fosshótel sýknað af öllum kröfum og málskostnaður milli aðila felldur niður.
Visir.is greindi frá

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Dímon 11: Nýr gastropub opnar á Laugavegi 11
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Humareldi í Noregi – en íslenskar tilraunir runnu út í sandinn
-
Veitingarýni6 dagar síðan
Veitingarýni: „Hugguleg herbergi en matreiðslan stal senunni“ – Fosshótel Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ferskar, sætar og ómótstæðilegar sumarsnittur – Rjómaostur með hvítu súkkulaði breytir öllu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vaka Njálsdóttir tekur við stjórn COLLAB hjá Ölgerðinni
-
Keppni2 dagar síðan
Pizza Popolare meðal fremstu pizzastaða Evrópu 2025 – „Excellent Pizzeria“ annað árið í röð
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Núpa