Útlit er fyrir að 59 skemmtiferðaskip muni hafa viðkomu á Akureyri næsta sumar, nokkru fleiri en var á liðnu sumri þegar 56 slík skip sigldu inn...
Smágerður af vatnakarfaætt:Vísindamenn hafa uppgötvað minnsta fisk í heimi. Paedocypris progenetica tilheyrir vatnakarfaættinni og nær aðeins 7,9 millimetra lengd fullvaxinn. Fiskurinn lifir í gruggugum mýrarpollum á...
Dauðaleit er að hefjast að loðnu við landið þar sem leit hafrannsóknaskips og nokkurra loðnuskipa um hríð, hefur ekki borið meiri árangur en svo, að ekki...
Starfsmönnum HB Granda á Akranesi hefur fækkað um hátt í sextíu á rúmu ári frá því fyrirtækið varð til við sameiningu Haralds Böðvarssonar á Akranesi og...
Gasnotkun á heimilum hefur verið að aukast á síðustu árum en gaseldavélar og gashelluborð hafa sjaldan verið eins vinsæl. Óhætt er að segja að lítill blossi...