Opnunarhátíð Food and Fun var sýnd á fréttastöðinni NFS í hádegisfréttatíma sínum. Margt var um manninn og má sjá þar á meðal viðtal við Guðna Ágústson...
Gistinætur á hótelum í janúar síðastliðnum voru 40.600 en voru 36.000 í sama mánuði árið 2005, sem er 13% aukning. Þetta kemur fram í frétt frá...
Nú stendur yfir undirbúningur fyrir Norrænu nemakeppnina sem SAF og MATVÍS standa að í samvinnu við Fræðsluráð hótel- og matvælagreina. Keppnin er haldin til skiptis í...
Þróun vélmenna hefur verið býsna hröð í Japan á undanförnum árum og þaðan hafa komið vélmenni, vélhundar, vélkettir og fleiri róbótar sem geta gert ýmsar listir....
Þann 23. febrúar var haldin fyrsta Chianti vín ársins keppni hjá vínklúbbi Vínbarsins og Vínsmakkarans. 7 vín tóku þátt í þessari skemmtilegu keppni, þau voru öll...