Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar fyrir árið 2005 voru kynntar á hádegisverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík í dag, 7. mars 2006. Vínbúðirnar hlutu viðurkenningu Íslensku ánægjuvorgarinnar fyrir hæstu...
Það er nóg um að vera hjá Vínskólanum á næstunni. Fullbókað er á fyrsta námskeiðið og mikill áhugi fyrir því sem í boði er. Í maí...
Kæru kollegar, um leið og ég ætla að þakka Smára V. Sæbjörnssyni kærlega fyrir gríðarlega öflugt og óeigingjarnt starf í þágu Freistingar í formannstíð sinni vil...
Út er komið hefti Hagtíðinda um áfengisneyslu á árinu 2005 í efnisflokknum Verðlag og neysla. Áfengissala hér á landi var um 21,8 millj. lítra árið 2005 á...
Smári V. Sæbjörnsson hefur sagt upp störfum eftir 11 ára starf sem formaður Freistingar. Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður, hefur tekið við formennsku Freistingar. Fjölmennur fundur var haldinn...