Lúxushótelið Rosewood London hefur verið sett á sölu, samkvæmt umfjöllun Bloomberg, en söluverð hefur ekki verið gefið upp. Eigendur hótelsins, fjárfestingarfélagið CTF Development sem er í...
Í mars mun Barr taka yfir eldhús og veitingasal Noma í Kaupmannahöfn, á sama tíma og Noma stendur fyrir tímabundinni dvöl í Los Angeles. Yfirtakan stendur...
Skipulag keppnisdaga og keppnisröð hefur nú verið staðfest fyrir evrópska undankeppni Bocuse d’Or Europe sem fram fer í Marseille dagana 15. og 16. mars 2026. Alls...
Veitingageirinn.is óskar lesendum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við hlökkum til áframhaldandi samfylgdar á nýju ári.
Bandaríski bourbonframleiðandinn Jim Beam hefur tilkynnt að framleiðsla verði stöðvuð tímabundið í aðalverksmiðju fyrirtækisins í Clermont í Kentucky á árinu 2026. Ákvörðunin er liður í viðbrögðum...