Fastus ehf. hefur keypt rekstrarumboðið fyrir vörumerkin Arcoroc og Mikasa af norðlenska fyrirtækinu Viðari ehf. öðru nafni Amaro heildverslun. Arc international sem framleiðir Arcoroc og Mikasa...
Til sölu eru 63 stk af fallegum , lítilsháttar útlitsgölluðum stólum. Stólarnir eru úr eik og bólstraðir með ljósu vinylefni. Fjást á mjög góðu verði. Hægt...
Ó. Johnson & Kaaber og Délifrance kynna nýjan spennandi vörulista frá Délifrance miðvikudaginn 13. febrúar n.k. kl. 15°° í Sunnusal á Radison SAS Hótel Sögu. Boðið...
Undanfarið hefur verið unnið að ýmsum breytingum á freisting.isFlestar breytingarnar eru tæknilegs eðlis og snúa að rekstri vefsins en aðrar breytingar eru mjög sýnilegar notendum. Má...
Margt breyttist á Hótel Holti eftir að það opnaði aftur 18. janúar. Sigmar Örn Ingólfsson, veitingastjóri og rekstrarstjóri hótelsins ásamt Eiríki Inga, ákvað að flytja norður...
Fyrsti fundur ársins hjá Vínþjónasamtökunum verður á sunnudaginn 3. febrúar, kl 16.00 eins og venjulega og á Vínbarnum. Þema er Freyðivín og kampavín og mun...
Stefán Guðjónsson, vínþjónn og eigandi vefsíðunnar Smakkarinn.is hefur að undanförnu birt á vef sínum fimm bestu vín ársins 2007 að hans mati. Stefán átti í erfiðleikum...
Fyrir fund er okkur boðið að skoða glæsilegan sýningarsal A. Karlssonar í glænýju húsnæði þeirra við Víkurhvarf 8 og þiggja léttar veitingar. Þaðan verður svo farið...
Nú er hinn árlegi Hátíðarkvöldverður um garð genginn og tókst hann með ágætum. Svona veislu getum við ekki innt af hendi með þeim formerkjum sem eru,...
Okkur barst ábending um myndband, sem sýnir hvernig nýi kokkaneminn fær heldur betur að finna fyrir því hjá yfirkokkinum. Kíkið á eftirfarandi myndband, en sjón er sögu...
Maturinn í Tv turninum í Tallinn Vaknaði eldsnemma ,skaut mér í sturtu og svo í brekkara, meðan ég nærðist fór í gegnum þennan stóra haus endurómun...
Dreifing hefur frá því í Október unnið að innflutningi á villisvíni frá Danmörku. Villisvín hefur ekki verið heimilað á íslenskum markaði vegna Trikinellu sem finnst í...