Eftir að hafa hægt og rólega klifið upp S.Pellegrino top 50 listann yfir bestu veitingahús í heimi, hafnaði Noma í Kaupmannahöfn í 1.sæti nú í kvöld...
Keppnin var hörð sem fyrr og lítill munur á efstu sætum en að lokum var niðurstaðan sú að í matreiðslu urðu Íslendingar í öðru sæti sem...
Þá er það orðið ljóst að Ferran Andria frá El Bulli mun hefja kennslu við Harvard háskólann í Bandaríkjunum nú í haust og kenna á...
Í tilefni af útgáfu vörulista Garra fyrir árið 2010 býður starfsfólk Garra þér í móttöku í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, föstudaginn 30. apríl, kl. 18.00-20.00. Þar munum...
Jamie Oliver er nú í fullum undirbúningi fyrir nýja veitingastað í Ítölsku keðjunni sinni, en hann mun vera staðsettur í London við St Martins Courtyard, en áætlað er...
Heill kjúklingur: Hinn vinsæli kjúklingur frá Rose er kominn aftur.
Nýtt heimilisfang, Brúarvogur 1-3, 104 Reykjavík Dreifing heildverslun hefur flutt í nýtt vöruhús sem eigendur fyrirtækisins hafa byggt undir starfsemi þess og er nýtt heimilsfang að...
Frábært niðurskurðar tilboð. Opið alla virka daga frá 9-17. Sími 540-3550 Sjá kynningu hér: Smellið hér til að lesa nánar (Pdf-skjal)
Keppnisdagar og röð keppenda hafa verið birtar á vef Bocusedor.com en þar má sjá íslenska keppandann Þráinn Freyr vera settur á 7. júní í keppniseldhús númer...
Kokkalíf er þáttur þar sem kokkalandslið íslands er í fararbroddi og í síðasta þætti var landsliðmaðurinn og Bocuse d´Or kandídat okkar Þráinn Freyr í þættinum og...
Kokkasíðurnar fjölga ört á Facebook.com, en þar ber að líta ýmis félagasamtök, klúbbar, einstaklingar og allar hafa þær mismunandi tilgang. Ein síðan vakti athygli fréttamanns freisting.is,...
Ástralskur bókaútgefandi þarf að endurprenta uppskriftabók eftir að í ljós kom að í einni uppskriftinni stóð að það þyrfti salt og nýmalað svart fólk í staðinn...