Talið er að um eða yfir 35.000 manns hafi sótt Dalvíkurbyggð heim um helgina í einmuna blíðu allann tímann en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur....
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar þrjú mál á hendur Aroni Pálma sem öll varða ógreidda hótelreikninga í sumar. Þrjú hótel á höfuðborgarsvæðinu hafa kært Aron Pálma Ágústsson,...
Kornverð hefur verið á miklu flugi að undanförnu, meira en menn hafa orðið vitni að í tæplega 40 ár eða þegar olíukreppan skall á heimsbyggðinni veturinn...
Evrópskar Nautalundir 2 kg + á kr. 3950 og Kalkúnabringur ca. 1 kg stk. 1850 ,- hvor tveggja frábærar vörur.
Það er ekki tekið út með sældinni að vera starfsmaður á McDonald’s vegna sífellt áreitni að hálfu viðskiptavina, enda þverskurður af öllu samfélaginu í Bandaríkjunum sem...
Árlega er hent gífurlegu magni af matvælum úr verslunum, ýmist vegna rangra innkaupa eða vegna þess að varan er útrunnin. Þetta kemur niður á umhverfinu og...
Ameríkanar eru þekktir fyrir að fara sínar eigin leiðir þegar kemur að því að bjóða upp á algjöra sérstöðu í mat. Fyrirtæki sem heitir „Jamba Juice“...
Matreiðslumeistarnir Gissur Guðmundsson forseti alheimssamtaka matreiðslumanna, WACS og Hilmar B. Jónsson varaforseti WACS voru í síðustu viku teknir inn í American Academy of Chefs AAC, á...
Það er spurning hvað er hægt að fara langt í að bjóða upp á stóra matarskammta og hvað þá að rukka 18 þúsund ísl. krónur fyrir...
Hoosier-fjölskyldan bandaríska setti í fyrra upp veitingabás á bæjarhátíð í Indiana sem sló í gegn, en þar buðu þau upp á súkkulaðihúðað beikon. Í ár tókst...
Myndasafn Efri hæðin á veitingastaðnum 1862 Nordic Bistro 1862 Nordic Bistro er nýr veitingastaður í Menningarhúsi Akureyringa, Hofi. Staðurinn dregur nafn sitt af árinu...
Eins og við greindum frá í júní síðastliðnum þá hætti Karl Viggó Vigfússon bakari og framkvæmdarstjóri kokkalandsliðsins hjá Bakó. Aðspurður þá um hvað tæki við sagði...