RUB23 veitingastaðurinn mun loka í Reykjavík um næstu mánaðarmót á þeim stað sem hann hefur verið síðustu tvö ár við Aðalstræti 2 og ekki er gert ráð...
Kringlukráin opnaði 1. mars árið 1989 í Borgarkringlunni svokölluðu og var það hópur af iðnaðarmönnum sem að hófu reksturinn. Nokkrum mánuðum seinna kaupir Sigþór Sigurjónsson framreiðslumeistari...
Jón Rúnar Arilíusson bakari og konditori og eigandi af Kökulist í verslunarmiðstöðinni Firðinum í Hafnarfirði er í óða önn að leggja lokahönd á stórglæsilegan Páskaeggjakastala sem...
Ef að líkum lætur verður nýtt kaffihús opnað á Melhaga 20-22 í Vesturbæ Reykjavíkur í vor. Umrætt hús stendur við hlið Sundlaugar Vesturbæjar og er þar...
Það var einn góðan dag sem ég fór í Austurbæ og sá leikritið; Með allt á hreinu, hjá nemandafélagi Verslunarskóla Íslands sem byggt er á kvikmynd...
Það var með vissri tilhlökkun sem ég fór niður á Fjalaköttinn sem er annar af tveimur veitingastöðum Hótel Reykjavik Centrum í Aðalstræti 16 til að upplifa...
Það var allt á fullu, smiðir, pípulagningarmenn og rafvirkjar í húsi sem áður hýsti Næsta bar við Ingólfsstræti 1a, þegar fréttamann veitingageirans bar að garði. Þar...
Skemmtilegur og ansi öðruvísi uppsettur nýi girnilegi matseðillinn á Dill-pitsustaðnum sem opnaði nýverið að Hverfisgötu 12, eftir að hafa verið í Norræna húsinu í um 5...
Veiðikofinn er nýr veitingastaður við Lækjargötu og er Erlendur Eiríksson matreiðslumaður og leikari sem sér meðal annars um eldamennskuna. Ný heimasíða er komin í loftið...
Nýr veitingastaður er nú í framkvæmdum að Austurstræti 22 á Lækjartorgi sem hefur fengið nafnið Jörundur og er skírt í höfuðið á Jörundi hundadagakonungi sem flutti...
Fylgstu með okkur … munum opna djúsí og hollan stað í maí , segir í tilkynningu á facebook síðu Gott. Það eru þau hjónin Berglind...
Fyrirtækið er staðsett í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ og er rekið af hjónunum Páli Kristjánssyni og Soffíu Sigurðardóttir. Fyrstu árin voru þau aðallega í að gera dálka...