Það var mikil stemning á veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum fyrir skömmu þegar sjálfur eigandinn Einar Björn Árnason matreiðslumeistari skellti sér fram í sal og söng...
Á morgun föstudaginn 16. maí flytur IÐAN fræðslusetur starfsemi sína í nýtt húsnæði að Vatnagörðum 20 í Reykjavík þar sem Hátækni var áður til húsa. Skrifstofur...
Í dag fór fram á Hótel Holti úrslitakeppni matreiðslukeppninnar Bragð Frakklands 2014 þar sem þrír íslenskir matreiðslumenn kepptust um hverjum þeirra tekst best að bræða saman...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2014 sem var haldin í 10. sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár var verðflokkur vína í keppni frá...
Maí fundur KM Norðurland verður haldinn með óformlegum hætti föstudaginn næsta eða 16. maí. Hér er það helsta sem þú þarft að vita: Mæting: kl. 16:30...
Í dag á milli 15:00 – 18:00 fara fram úrslitin í matreiðslukeppninni Bragð Frakklands sem haldin verður á Gallery Restaurant Hótel Holti. Keppnin er ný af...
Eins og kunnugt er þá komst Ísland áfram í undankeppninni Bocuse d’Or Europe sem haldin var dagana 7. og 8. maí í Stokkhólmi, þar sem Sigurður...
Þrír íslenskir matreiðslumenn elduðu sig inn í hug og hjörtu dómnefndar í dag í matreiðslukeppninni Bragð Frakklands 2014. Dómnefnd telur að þeim Jónasi Oddi Björnssyni, Óla...
Forkeppnin í matreiðslukeppninni „Bragð Frakklands“ fór fram í dag og mættu keppendur með fullundirbúinn rétt og höfðu svo 1 klst. í eldhúsi Hótel Holts til að...
Ég gerði mér ferð í Chelsea hverfið til að heimsækja Búllufólk á nýjasta staðinn sem opnaði fyrir skemmstu. Klukkustundarferð var svo sannarlega þess virði og ánægjulegt...
Í gær fór fram keppnin um titilinn Kahlúa eftirrétturinn 2014 og voru 29 keppendur sem tóku þátt. Eftirréttirnir byrjuðu að streyma inn um hádegisbilið í gær...
Ísafold Bistro – Bar & Spa er nýr veitingastaður staðsettur í hjarta Reykjavíkur á Center Hotel Þingholti. Matseðillinn er árstíðarbundinn og er því afskaplega fjölbreyttur...