AALTO Bistro er nýr og spennandi veitingastaður sem verður opnaður í Norræna húsinu 1. maí næstkomandi undir dyggri stjórn og listfengi Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara og sjónvarpskokks. ...
Grænmetisfranskar frá Ardo: Blanda af forsteiktum gulrótum og steinseljurót, steikt í sólblómaolíu. Létt deigið gerir grænmetið sérlega stökkt og brakandi. Hafðu samband við söludeild Garra í...
Þessi nýbreytni fólst í því að annars vegar lagaði Food and Fun chef ársins 2013, Fredrick Berselius á Aska í New York, forrétt sem samanstóð af:...
Það eru spennandi tímar framundan hjá Fosshótel keðjunni sem stækkar með opnun á nýjum hótelum og miklar framkvæmdir standa yfir er snúa að endurbótum og stækkunum...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt í tíunda sinn fagkeppni meistarafélags kjötiðnaðarmanna í mars s.l. Keppnin fór fram í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi, en sama dag...
Yfirdómari í matreiðslukeppninni „Bragð Frakklands“ kemur frá Frakklandi og heitir Marc de Passorio. Marc á tvo veitingastaði í Frakklandi og hlaut hann Michelin stjörnu árið 2009....
Áhugaverð umræða um framtíð Pallsins á Húsavík en skv. nýju deiliskipulagi á að rífa Pallinn fyrir sumarið. Umræðan snýst um stöðuleyfi og hvers aðrir veitingamenn og...
Mig langaði bara að segja ykkur hér á þessum magnaða vettvangi vina og kunningja að ég er búinn að skipta um vinnu. Eftir frábær ár hjá...
Aska – Hostel er stofnað af heimamönnum og verður í endurnýjuðu húsi við Bárustíg 11 í Vestmannaeyjum. Í sama húsi og Aska, þ.e. á fyrstu hæð...
Helena Rizzo Mani er fædd í Brasilíu, og hóf störf sem módel og lærði arkitektúr samhliða en venti kvæði sínu í kross og snéri sér að...
Það eru fleiri en Hamborgarafabrikkan sem opnuðu í dag, en nýr Serrano veitingastaður á Nýbýlavegi í Kópavogi opnaði í dag, þar sem verkstæðismóttaka Toyota var áður...
Tilboð í rekstur Café Bjarkar í Lystigarðinum voru opnuð á fundi stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar í síðustu viku. Tveir sýndu áhuga á rekstrinum og var tilboð Bláu...