Í tilefni þessa tímamóta hefur keðjan fengið 5 heimsfræga matreiðslumenn til að skapa sinn eigin hamborgara, sem síðan eru seldir á hátíðinni sem hófst í gær...
Stella Artois mun halda sitt árlega opna mót á GKG, laugardaginn 21. júní nk. Þetta árið var ákveðið að hafa Texas Scramble fyrirkomulag til að auka...
MATVÍS hefur ákveðið að halda golfmót í ár. Nokkur ár eru síðan síðast var haldið mót en þeim var hætt vegna ónógrar þátttöku. En nú er...
Það var 6. maí sem félagar KM mættu fyrir framan Höfuðstöðvar MS í Reykjavík til að fara að Friðheimum í Reykholti og beið splúnkuný rúta frá...
Nú á dögunum kíkti veitingageirinn.is á veitingastaðinn Strikið á Akureyri og var ákveðið að fara í óvissuferð. Ástæða fyrir heimsókninni var að sjá hvað Garðar Kári...
Það var einn morguninn sem við félagarnir lögðum af stað úr borginni og var stefnan sett á Vestmannaeyjar, við keyrðum sem leið lá austur fyrir fjall...
Matsölustaðurinn Súpuvagninn er ný veitingastaður í miðborginni. Hann opnar á morgun en þar verður boðið upp á íslenska kjötsúpu í matsöluvagni í Mæðragarði á Lækjargötu á...
Engar eignir fundust upp í rétt rúmlega 79,1 milljóna króna kröfur í þrotabú pitsastaðarins Rizzo Pizzeria. Veitingastaðurinn var úrskurðaður gjaldþrota í október í fyrra og lauk...
Eins og greint hefur verið frá þá verður Food and Fun hátíðin haldin í borginni Turku í Finnlandi 1. – 5. október næstkomandi. Hátíðin verður með...
Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur keypt 60 prósenta hlut í Sláturhúsinu á Hellu og einnig 60 prósenta hlut í Kjötbankanum í Hafnarfirði af Þorgils Torfa Jónssyni og...
Nýtt kaffihús opnar á Akureyri sem hefur fengið heitið Símstöðin café og er staðsett við Hafnarstræti 102. Áætlað er að opna staðinn um miðjan júní, en...
Tilboðsverð á dásamlega kökum frá Vandemoortele. Syndsamlega góð Rocky Road súkkulaðikaka á 135 kr/sneiðin, ómótstæðileg eplakaka með karamellukremi á 175 kr/sneiðin o.fl. ljúffengar freistingar. Tilboðið gildir...