Nú í maí opnaði búst- og ísbarinn Joy við Vesturvegi 5 í Vestmannaeyjum sem býður upp á hollustu samlokur, boozt-drykki, ís, sælkeravörur frá Nicolas Vahé svo...
Feðgarnir Bjarni Finnsson og Baldur Bjarnason, ásamt fjölskyldum þeirra, hafa gert samning um að reka Hamborgarabúllu Tómasar í Noregi. Ef allt gengur samkvæmt áætlun er meiningin...
Evrópukeppni Bocuse d‘Or fór fram í Stokkhólmi dagana 7.-8. maí. Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, keppti þar fyrir Ísland og náði sjöunda sætinu af 20 þátttökuþjóðum....
Við höfum ákveðið að loka Vínbarnum við Kirkjutorg 4. Vínbarinn mun opna á nýjum stað innan tíðar og þökkum fyrir þessi frábæru 14 ár og hlökkum...
Skipið sem sótt hefur verið um leyfi fyrir í Hafnarfjarðarhöfn og hýsir bæði hótel og veitingahús er gríðarlegt að stærð eins og sjá má á meðfylgjandi...
Hinn geysivinsæli VIP Hornafjarðarhumar er kominn í dreifingu hjá Humarsölunni fyrir sumarið 2014. VIP hornafjarðarhumarinn hefur verið gríðarlega vinsæll síðan að Humarsalan og Skinney Þinganes hófu...
Það var í hádeginu 2. maí sem ég ákvað að heimsækja einn af nýjustu stöðum borgarinnar en það var Kol á Skólavörðustíg og upplifa hvort Kári...
Það var núna í lok apríl mánaðar sem Örn Garðarsson matreiðslumeistari og veitingamaður á SOHO veitingum í Reykjanesbæ, bauð mér að koma og upplifa hvernig hann...
Sérfræðingurinn Pekka Pellinen, Global Brand Mixologist frá Finlandia var með barþjónanámskeið nú í vikunni þá bæði í Reykjavík og á Akureyri. Það má með sanni segja...
Eins og kunnugt er þá komst Ísland áfram í undankeppninni Bocuse d’Or Europe sem haldin var dagana 7. og 8. maí s.l. í Stokkhólmi, þar sem...
Hörður Harðarsson og Guðrún Hrund Sigurðardóttir eigendur að Búsáhöldum, hafa opnað smíðasjoppu þar sem þau hanna og smíða alls skonar trébretti til notkunar í framreiðslu á...
Bocuse Akademían og Hótel Saga buðu vinum og velunnurum til veislu á Grillinu. Margt góðra gesta og gott canapé í boði, farið yfir keppnissögu okkar Íslendinga...