Þarna er komið stórt hjarta sem slær af krafti í miðju þorpinu , segir Júlíus Freyr Theodórsson eigandi Júllabúðar í Hrísey í samtali við visir.is, en...
Framkvæmdir eru hafnar í þessu fallega húsnæði við Bergstaðarstræti 14 þar sem málverka-sýningarsalurinn Listgallerý Bakarí var áður til húsa, en þar mun opna kjöt og fiskbúð....
Lostæti leitar eftir dugmiklum matreiðslumanni sem og matráði / reynslumiklum aðstoðarmanni í starfsstöð sína í Eldhúsi Lostætis á Akureyri. Lostæti er rótgróið, metnaðarfullt og farsælt matreiðslufyrirtæki,...
Það er spáð sólskini, margmenni, hressandi drykkjum og gómsætum götumat í Fógetagarðinum í dag laugardaginn 9. ágúst, en þar mun KRÁS götumatarmarkaður vera opinn frá klukkan...
Veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs opnar á morgun en þar eru einungis tveir réttir á boðsstólnum, svínarif og hamborgari. Agnar Sverrisson opnar staðinn en hann er...
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í fjórtánda sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er...
Íslandsstofa og Kokkalandsliðið hafa gert með sér samstarfsamning um að efla kynningu á Íslandi sem áfangastað og íslenskum matvælum á erlendum mörkuðum. Samstarfið hefur samlegð með...
Fjöldi fólks á Dalvík fékk matareitrun í fyrradag eftir að hafa borðað heimsendan mat frá veitingaeldhúsi sem rekið er á staðnum. Fulltrúar frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra...
Grunnvörur í eldhúsið eru á frábæru verði hjá Garra í ágúst! Nú er því tækifæri fyrir stóreldhús, veitingastaði, mötuneyti og skólaeldhús að birgja sig upp af...
Ég er ekki talsmaður boða og banna í viðskiptum, en skýrar leikreglur þurfa alltaf að vera til staðar til að tryggja gæði þeirrar vöru sem verið...
Ég er að gera þetta fyrir litlu krílin sem eru fangar í eigin líkama. Þegar við hlauparar erum komnir á vegginn má segja að við séum...
Brotist var inn í veitingastaðina Tryggvaskála og Kaffi krús á Selfossi með rúmlega viku millibili á síðustu dögum en sami rekstraraðili rekur staðina. Fyrra innbrotið átti...