Nú fyrir stuttu frumsýndi Slippurinn í Vestmannaeyjum nýtt myndband á facebook síðu sinni, en í myndbandinu er sýnt frá starfsemi þessa skemmtilega fjölskyldurekna veitingahúss sem hefur...
Það er í 25. skiptið sem þessi keppni er haldin og að þessu sinni í Þrándheimi dagana 23. og 24. september næstkomandi. Keppnin er hluti af...
Indland hefur nú, fyrst allra landa, bannað innflutning á foie gras til landsins. Bannið tók gildi þann 3. júlí síðastliðinn og hefur eflaust talsverð áhrif á...
Það var laugardagsmorguninn 9. júní sem lagt var af stað frá SÍBS húsinu í Síðumúla í ferð til að upplifa laxdælu í orði af Árna Björnssyni...
Hjónin Jakob Hörður Magnússon og Valgerður Jóhannsdóttir opnuðu Hornið, ítalskan veitingastað, við Hafnarstræti 15 í miðbæ Reykjavíkur fyrir 35 árum í dag. Aðspurður segir Jakob Hörður...
Þeir sem vilja ekki sjá annað en íslenska lambakjötið kaupa að sjálfsögðu hryggvöðva og krydda hann með blóðbergi beint úr náttúrunni og uplagt að hafa sprúðlandi...
Engar eignir fundust í búi Hótels Egilsstaða en skiptum á búinu lauk fyrir skemmstu. Lýstar kröfur í búið námu rúmum 103 milljónum króna. Þetta kemur fram...
„Við ætlum að Glóa þetta upp“ , segir Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri veitingastaðarins Gló, sem hefur keypt þá tvo veitingastaði sem út af í þrotabúi Lifandi markaðar. ...
Laugardaginn 26. júlí næstkomandi mun opna götumatarmarkaður í Fógetagarðinum sem hefur fengið nafnið Krás. Þar munu kokkar frá fínustu veitingastöðum Reykjavíkur og kokkar af einföldustu veitingastöðum...
Ljúffengur bláberjaeftirréttur en berjavertíðin nálgast alltaf óðfluga. Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður er höfundur af þessari uppskrift sem heitir Lagskiptur bláberjaeftirréttur. Uppskrift þessi var birt í Bændablaðinu...
Við vorum árrisulir þennann morguninn, því nú ætluðum við að taka morgunmatinn snemma og vorum mættir um 8 leitið. Þetta er þessi klassíski morgunmatur og ekkert...
Hið vinsæla Aðalbakarí á Siglufirði vinnur nú að því að stækka inn í næsta húsnæði, Aðalgötu 26 á Siglufirði, áður SR-Aðalbúð. Stefnt er að því að...