Vöknuðum um níu leitið, vel úthvíldir í prýðilegum rúmum, smelltum okkur yfir planið um tíu leitið á Kaffi Norðurfjörð í ristað brauð með osti, skinku, marmelaði...
Í gær lauk götumatarhátíðin Krás sem haldin hefur verið Fógetagarðinum í Reykjavík síðastliðna fimm laugardaga og var líkt og öll hin skiptin vel heppnaður. Vonandi, en...
Nú um helgina eru síðustu dagar Munnhörpunnar í Hörpu, en á mánudaginn verður hafist handa á breytingum á húsnæðinu fyrir nýjan veitingastað sem hefur fengið nafnið...
Gordon Ramsay Holding félagið sem er í eigu stjörnukokksins Gordon Ramsay mun tapa um 10 milljónum dollara á þessu ári og er ekki á bætandi en...
10. sæti The Dairy The Dairy in Clapham. Here’s what we thought: The look and feel is of a wine bar – and you could happily...
Frá 13. til 20. september næstkomandi verður haldin Norræn matarhátíð í New York, þar sem norrænir matreiðslumenn sýna listir sínar á veitingastöðum víðsvegar um borgina. Í...
Eggert Kristjánsson hf. og Olitalia verða með kynningu á ólífuolíum frá Olitalia á Grand hótel í Háteigi A þriðjudaginn 26. ágúst n.k. kl. 14:30-16:00. Kynningin verður...
Fjölga þarf nemendum í framreiðslu í hótel og matvælaskólanum til að koma í veg fyrir að þjónustustig á veitingahúsum hér minnki. Veitingahúsum hefur fjölgað mikið en...
Allt sem þú þarft fyrir morgunverðarhlaðborðið og meira til. Kíktu á nýja bæklinginn hér: Morgunverðarbæklingur Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5700 300 eða sendu...
Tugþúsundir mættu og gerðu sér glaðan dag á Reykjavik Bacon Festival á Skólavörðustígnum sem haldin var síðastliðna helgi. Það frábæra við beikon er að það fær...
Tilboðin gilda frá 18. ágúst til 24. ágúst 2014. Skelbrot, skelflettur humar, þorskhnakkar og fleira. Smellið hér til að skoða tilboðin frá Humarsölunni.
Um daginn skellti ég mér á staðinn Chuck Norris sem er á Laugaveginum og opnaði nýlega, hann er í kjallara hússins og er inn kemur er...