Það er ekki meira né minna en Matreiðslumaður ársins 2014 í Finnlandi sem eldaði á Food and fun hátíðinni á Sjávargrillinu þetta árið. Maðurinn heitir Heikki...
Yfirkokkurinn Alberto Navarette starfar á veitingahúsinu La Luce í Orlando. Hann er fæddur og uppalinn í Oaxaca í Mexíkó en flutti til Napa Valley í Kaliforníu...
Veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs (DBR) sem staðsettur er á Miklubraut 101 hefur opnað veitingastað númer tvö og það í miðbæ Reykjavíkur eða n.t. í Austurstræti...
Ekran hefur nú stóraukið við vöruval sitt í vörumerkjunum Knorr, Lipton og Hellmann‘s. Þetta eru velþekkt vörumerki á íslenskum matvælamarkaði sem vart þarf að kynna. Kynntu...
Þorsteinn Halldór Þorsteinsson, 29 ára kokkanemi sem starfar á Vox, komst á lista Elle.com sem einn af bestu kostunum á stefnumótaappinu Tinder. Þegar mbl.is hafði samband...
Til skoðunar er að reisa 98 herbergja hótel við Víkurbraut í Keflavík sem kæmi í stað fyrirhugaðs fjölbýlishúss við sjóinn. Til samanburðar eru 77 herbergi á...
Forkeppni Nemakeppni Kornax 2015 var haldin haldin 26. og 27. febrúar s.l. í bakaradeild Hótel og matvælaskólans í Kópavogi þar sem ellefu bakarnemar kepptu. Fjórir efstu...
Landssamband bakarameistara var stofnað í Reykjavík þann 25. janúar 1958. Á nýrri heimasíðu sambandsins má finna mikinn fróðleik, ágrip af Sögu Labak ásamt mörgum gömlum myndum,...
Framtakssjóðurinn EDDA, sem rekinn er af verðbréfafyrirtækinu Virðingu, hefur keypt fjórðungshlut í Pizza-Pizza ehf., sérleyfishafa Domino‘s Pizza International á Íslandi. Rekstur Domino‘s á Íslandi hefur gengið...
Nú um daginn var gefinn út fyrsti Michelin Guide List Norden, og ekki varð íslenskur veitingastaður þess aðnjótandi að hljóta náð fyrir Michelin mönnum. Samkvæmt heimildum...
Gistinætur á hótelum í janúar voru 161.400 sem er 35% aukning miðað við janúar 2014. Gistinætur erlendra gesta voru 87% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en...
Frá syðsta hluta Ítalíu, og já nánast Evrópu kemur David Tamburini. Veitingastaður hans La Gazza Ladra er staddur í Modica héraðinu sem er staðsett syðst á...