Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi stjórnunarstarf. Á Hótel Kea er fjölbreyttur veitingarekstur auk þess sem mikið er um fundi og ráðstefnur. Múlaberg, bistro &...
Vöknuðum um áttaleitið eftir góðan svefn í mjög góðum rúmum, skveruðum okkur af og skelltum okkur í morgunmatinn og var hann mjög góður, sátum í rólegheitum...
Guðný Ingibergsdóttir framreiðslumaður og Ingvar Már Helgason matreiðslumeistari hafa fest kaup á sjoppunni Mærunni í Hveragerði sem staðsett er við Breiðumörk 10 í sama húsnæði og...
Barþjónaklúbbur íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð „Reykjavík Cocktail Weekend“ í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 4. – 8. febrúar n.k. Það...
Íslandsmót barþjóna verður haldið í Gamla bíói, undanúrslit fimmtudaginn 5. febrúar kl 19:00 og úrslitin sjálf sunnudaginn 8. febrúar kl 19:00. Keppnin verður í tveimur hlutum...
Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumeistari Grillsins, mun keppa í lokakeppni matreiðslukeppninnar Bocuse d’Or sem haldin verður í Lyon dagana 27. og 28. janúar. Hafin er söfnun fyrir Sigurð...
Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands í handbolta mun opna pizzastað ásamt tveimur öðrum mönnum, frænda sínum Ísak Rúnólfssyni bakara og Valgeiri Gunnlaugssyni, pítsusérfræðingi og rekstrarstjóra. Við...
Hagnaður Múlakaffis ehf. á árinu 2013 nam tæpum 135 milljónum króna og var rúmum 24 milljónum hærri en árið á undan. Þetta má lesa úr samandregnum...
Markmið námskeiðsins er að auka leikni þátttakenda við að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið verður yfir meðferð á hnífum. Gert er ráð fyrir því að...
Veitingastaðurinn Matur og drykkur opnar í Alliance húsinu úti á Granda um helgina. Ævintýralegir réttir verða á matseðlinum en líka pylsa með öllu. Matreiðslumeistarinn Gísli Matthías...
Sjanghæ er nýtt austurlenskt veitingahús við Grandagarð 9 sem opnar í dag fimmtudaginn 15. janúar. Boðið er upp á hlaðborð með miklu úrvali á 1.790 kr....
Það var rétt fyrir jólin þegar allir voru að missa sig í jólastressinu að ég og frúin ákváðum að gera vel við okkur og kíktum á...