Nýr veitingastaður hefur opnað dyr sínar á 101 Hótel, Hverfisgötu 10, í Reykjavík. Veitingastaðurinn ber nafnið Kitchen & Wine og er hugarfóstur verðlaunakokksins Hákons Más Örvarssonar....
Bjórgarðurinn á Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg iðaði af lífi í síðustu viku þegar tekið var á móti fyrstu gestunum. Eins og sjá má á myndunum og...
Ainsley Harriott, einn þekktasti sjónvarpskokkur Bretlands, en flestir kannast við hann frá TV þáttunum Ready-Steady-Cook, kom í heimsókn á Kaffivagninn fyrir nokkrum mánuðum til að taka...
Nýjasti rétturinn á Burger King í Japan er rauður hamborgari og er hægt að velja á milli Samurai kjöt eða Samurai kjúkling og er borin fram...
Ég skrapp um daginn í hádeginu á veitingastaðinn Kol við Skólavörðustíg 40, til að fá mér snæðing og fer upplifunin fram skriflega hér að neðan. Tekið...
TurboChef hefur sett á markað nýjan ofn sérhannaðan fyrir pizzur og er tilvalinn fyrir kaffihús og veitingastaði. Eldbökuð pizza á 90 sekúndum . Ofninn þarfnast ekki...
Á 30 ára afmælisári sínu hefur Kjarnafæði og starfsfólk þess fengið viðurkenningu á öflugu gæðastarfi með alþjóðlegri vottun á ISO9001:2008 staðlinum af BSI á Íslandi. Kjarnafæði...
Viðkomandi listi tekur einungis til hönnunar, innréttingar, lýsingar og heildarupplifun viðskiptavina en ekki um mat eða drykki. Verðlaunin er mjög virt í sínum kreðsa og fylgir...
Þá eru júní tilboðin okkar loksins komin, þar kennir ýmissa grasa eins og t.d. keyrsluglös á flottu verði, diskar, karöflur, terrine ofl. Þar sem tilboðin koma...
Neytendastofa hefur í kjölfar eftirlits með verðmerkingum í bakaríum á höfuðborgarsvæðinu sektað þrjú fyrirtæki vegna ástands verðmerkinga. Eftirlit Neytendastofu fólst í því að skoða ástand verðmerkinga...
Það er Gordon Ramsey Holding (GRH) sem rekur Grillið á Savoy hótelinu og nú í maí varð 34 ára kokkurinn Kim Woodward fyrsti kvenyfirkokkur á Savoy...
Það var í síðustu viku sem ritstjórinn og ég höfðum sannmælst um að taka út eþíópíska veitingastaðinn Teni, sem er staðsettur í húsnæðinu við Skúlagötu 17...