Ölgerðin hefur gert samning við Carlsberg um að taka við framleiðslu og sölu á vörumerkinu frá og með fyrsta janúar 2016. Carlsbergbjór hefur verið framleiddur af...
Alltaf þegar stórmenni hittast er haldin heljarinnar matarveisla og var engin undantekning á því í heimsókn Kínverska forsetans Xi Jinping til Bretlands sem var í boði...
Það var seinni hlutann í september sem okkur bauðst að koma á áðurnefndan stað og smakka á mat lagað af Kazhiro Okochi japönskum kokki sem rekur...
Viktor Örn Andrésson, Matreiðslumaður ársins 2013 og Matreiðslumaður Norðurlanda 2014, hefur nú hafið undirbúning fyrir þátttöku í Bocuse d‘Or, sem er oft kölluð hin eina sanna...
Gjaldþrot félagsins DGN ehf., sem er eitt þeirra félaga er tengdist rekstri pítsustaðarins Hróa Hattar, hljóðar upp á rúmar 534 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp...
Vöknuðum árla morguns, ég hafði sofið illa um nóttina og var hálfþreyttur, morgunverkin gerð og mætt í morgunmat og manni til mikillar furðu var virkilega frambærilegur...
Eins og fram hefur komið þá fór fram keppnin Eftirréttur ársins í gær fimmtudaginn 29. október og stóð frá kl. 9:00 – 15.30 á sýningunni Stóreldhús...
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur ársins 2015 sem Garri hélt nú í sjötta sinn. Sigurvegari keppninnar var Axel Þorsteinsson Apótekinu, í öðru sæti lenti Denis...
Í morgun hófst keppnin Eftirréttur ársins 2015 á bás Garra á sýningunni Stóreldhúsið í Laugardalshöll. Keppnin stendur yfir allan daginn og er þema keppninnar að þessu...
Saga Gríms Th. Vilhelmssonar er lyginni líkust. Síðan hann kom til landsins frá Svíþjóð í byrjun árs 2014 hefur hann rekið nokkra veitingastaði á Suðurnesjum, til...
Fyrir skemmstu þá kom Íslandsvinurinn Martin Duran frá Concha y Toro hingað til lands í sjötta skiptið og fræddi landann um ágæti vínanna frá Concha y...
Rekstrarvörur kynna hágæða postulín frá REVOL og Pillivuyt ásamt fleiri spennandi vörum, á sýningunni Stóreldhúsið 2015. Komdu í sýningarbás okkar til að kynna þér nýjungar og...