Eins og kunnugt er þá er stefnt á að opna mathöll á Glerártorgi næstu mánuðum og er áætlað að opna samtals sex veitingastaði í rýminu. Mathöllin...
Nú um helgina verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks og verður mikið líf og fjör í bænum. Hér fyrir neðan er Jameson...
Nú er búið að fara yfir allar umsóknir í keppnina Arctic Young chef. Alls sóttu 16 keppendur um að komast í næstu umferð, en aðeins 8...
Senn líður að páskum og þá tekur í gildi sérstakur opnunartími í söludeild og vöruafgreiðslu Mjólkursamsölunnar. Endilega hafið samband við söludeild Mjólkursamsölunnar til að fá frekari...
Alþjóðlega veitingastaða- og afþreyingakeðjan Oche kemur til með að taka yfir pláss hins gamla Stjörnutorgs Kringlunnar frá og með sumarbyrjun. Ísland verður þar með níunda landið...
Xoriatiki Zimi er með yfir 30 ára reynslu og sérhæfir sig í einstökum grískum vörum með ríkulegu bragði, girnilegu útliti og í framúrskarandi gæðum. Fyrirtækið er...
AMT pottar og pönnur er eitthvað sem allir ættu að eiga. Erum með flott úrval í verslun okkar hér á Fosshálsi 1. Vefverslun okkar er opin...
Aðalfundur MATVÍS (Matvæla-og veitingafélags Íslands) verður haldinn í Húsi fagfélaganna, Stórhöfða 31 miðvikudaginn 10. apríl klukkan 16.00. Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf, lagabreytingar. Gengið inn Grafarvogsmegin.
Ert þú ástríðufull/ur um matargerð og hefur lengi dreymt um að eiga þinn eigin matarvagn? Eða ertu kannski núverandi rekstrarhafi að leita að viðbót við flotann...
Í síðustu viku varð eigendabreyting á tveimur af öflugustu fyrirtækjum landsins í þjónustu við veitingageirann, þ.e.a.s. Verslunartækni og Bako Ísberg. Nýir eigendur sjá gríðarleg tækifæri í...
Heildsala Ásbjarnar Ólafssonar hefur á síðustu misserum bætt fjölda vörumerkja við vöruúrval sitt. Þar á meðal er hið vandaða danska vörumerki Stelton, sem sérhæfa sig í...
Paul Florizone kynntist grænmetismatargerð árið 1996 á ferðalagi um Indland og komst að því að indverska grænmetiseldhúsið er einstaklega bragðgott og fjölbreytt. Á ferð sinni um...