Friðgeir Ingi Eiríksson yfirmatreiðslumaður á Gallery Restaurant á Hótel Holti hefur ákveðið að hætta um áramótin næstkomandi og opna nýjan veitingastað Brasserie Eiriksson á nýju ári....
Vegna hagræðingar verður starfsmannafatnaðurinn framvegis auglýstur undir merkinu Rún Heildverslun. Edda Heildverslun er hluti af Rún en hefur sinnt hótelgeiranum og smásölu á líni. Vegna aukinna...
Í mánaðartilboði SS kynnum við meðal annars nýja línu hjá okkur frá Lee Kum Kee. Lee Kum Kee var stofnað 1888 þegar stofnandinn herra Lee Kum...
Yfirkokkur og rekstrarstjóri veitingahússins DILL við Hverfisgötu 12 eru úti í Stokkhólmi og taka yfir eldhúsið og ofnana á hinum virta pizzastað Omnipollos Hatt. Ragnar Eiríksson...
Kokkur ársins 2017 í Póllandi var haldin 26. og 27. september s.l. í borginni Poznan. Undankeppni fór fram víðsvegar um landið nokkrum mánuðum fyrir í alls...
Eigendur á húsnæðinu við Pósthússtræti 13 hafa ákveðið að framlengja ekki leigusamninginn við Osushi sem hefur verið í húsinu frá árinu 2012 og þurfa eigendur Osushi...
Það var fullt hús á Kaffislipp þegar 48 keppendur kepptu í Froðuglímu nú á dögunum. Allir keppendur fengu Keep Cup fjölnotamál í verðlaun fyrir þátttöku. illy...
Keppnin um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017 var haldin föstudaginn 22. september s.l. í Hörpu. Eftirfarandi keppendur hrepptu titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017: Framreiðslunemar...
Allt komið á fullt í kokkakeppninni „Norges Mesterskap“ sem haldin er í Bergen í Noregi. Hafliði Halldórsson matreiðslumaður er yfirdómari í keppninni og með honum til...
Markmið námskeiðsins er að efla færni þátttakenda í gerð ferskosta og framleiðslu þeirra. Á námskeiðinu er farið yfir framleiðslu fersosta til að fá nánari tilfinningu fyrir...
Stefnt er að opnun mathallar á neðri hæð Húss sjávarklasans að Grandagarði 16, sumarið 2018. Í mathöllinni verða básar og vagnar með nýstárlegum göturéttum sem innihalda...