Vegna viðhaldsvinnu á færiböndum í frysti verður ekki hægt að taka til samdægurspantanir, uppstigningardag 9. maí og föstudaginn 10. maí. Við hvetjum því alla viðskiptavini að...
Veitingastaðurinn Anna Jóna sem staðsettur er á jarðhæð Tryggvagötu 11 í Reykjavík kveður fyrir fullt og allt, en þetta staðfestir athafnamaðurinn Haraldur Ingi Þorleifsson, eigandi staðarins,...
Starfsfólk Ráðhúss Reykjavíkur atti kappi í brauðtertugerð nú í vikunni og var þemað sjálf Tjörnin í Reykjavík. Útfærslur voru af ýmsu tagi og svo sannarlega enginn...
Veitingastaðir eiga fullt í fangi með að þjálfa þjóna og hefur því Margrétar Reynisdóttur eigandi gerumbetur.is framleitt kennslumyndbönd á ensku og íslensku um árangursríka sölutækni og...
Hinrik Örn Lárusson nýkringdur Kokkur Ársins verður með Pop-Up á Brasserie Aski laugardaginn 4. maí þar sem hann býður upp á glæsilegan fimm rétta matseðil. Hinrik...
Innihald: 1 msk sykur 250 gr Hveiti 1 tsk. Lyftiduft 1 tsk. Vanilludropar 2 egg 3-4 dl Mjólk 80 gr smjörlíki Aðferð: Þurrefni sett í skál...
Við eigum gott úrval af klakavélum á lager í öllum helstu stærðum frá flottum framleiðendum líkt og Aristarco og Hendi. Einnig getum við sérpantað klakavélar fyrir...
Nú standa yfir framkvæmdir á nýju kaffihúsi sem staðsett verður í Salthúsinu í Síldarminjasafni Íslands á Siglufirði. Salthúsið er 18. aldar hús sem safnið hefur verið...
Innihald: 240 gr smjör 200 gr sykur 280 gr hveiti 150 gr haframjöl 1 tsk matarsódi 1 egg Rabbarbarasulta eftir smekk Aðferð: Þeytir smjörið og sykurinn...
Seinni keppnisdagur fór fram í dag í norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu, en hún er haldin að þessu sinni í Helsinki. Dagurinn byrjaði snemma þar...
Íslensku keppendurnir og fylgdarmenn ferðuðust til Helsinki á sumardaginn fyrsta og gekk ferðin mjög vel. Það var ekki sumar sem tók á móti liðinu heldur falleg...
Fimmtudaginn 18. apríl sl. var National Brewing Museum í bænum Kostelec nad Černými lesy í Tékklandi vígt við hátíðlega athöfn og voru þau Edda Björk Jónsdóttir...