Kornið bakarí hyggst loka að minnsta kosti þremur útsölustöðum sínum á næstunni í tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækisins, að því er fram kemur í Morgunblaðinu. Þar...
Í ágúst s.l. opnaði nýr veitingastaður við Rauðarárstíg 10. Staðurinn heitir Reykjavík Kitchen og hefur meðal annars fengið mjög góða dóma á Tripadvisor. Eigendur eru systkinin,...
Keppnin Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2018 verður haldin á morgun fimmtudaginn 18. október undir glerkúpli Perlunnar. Komið og njótið dagsins með okkur og fylgist með...
Ísleifur Heppni lokaði útibúi sínu á Hlemmi nú á dögunum, en Ísleifur verður áfram á matarmörkuðum, hjá fyrirtækjum, í veislum, útihátíðum. Einnig verður ísinn fáanlegur í...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn þriðjudaginn 23. október 2018 á Sæta Svíninu. Fundurinn hefst kl. 19:00 og á meðal fundardagskrá verður kosið til stjórnar og að...
Veitingastaðurinn Fjalakötturinn í Aðalstræti hefur lokað dyrunum tímabundið fyrir almenna umferð en mun áfram sinna morgunverði fyrir gesti hótelsins, að því er fram kemur á mbl.is....
Bako Ísberg fékk nú á dögunum viðurkenninguna “BEST EUROPEN PROJECT 2018” frá fyrirtækinu Irinox. Irinox er brautryðjandi í framleiðslu á hraðkælum og hraðfrystum. Verkefnið sem verðlaunin...
Tillaga að einfaldri pasta uppskrift sem klikkar ekki. Hjá Barilla eru gæði lykilatriði og barilla gerir hverja máltíð betri. Barilla pasta fæst hjá Sláturfélagi Suðurlands og...
Viljum minna á að það er enginn humarskortur hjá Humarsölunni. Einnig hefur fyrirtækið verið að bæta sig mikið í úrvali á vörum eins og risarækju, hörpudisk...
Hlemmur mathöll og Grandi mathöll efna til opinnar umræðu um götubitann og íslenska matarmenningu hinn 25. október við Grandabryggju og hefst hann kl. 17:00. Um þessar...
Þetta er dálítið sérstakur eftirréttur en mjög góður. Innihald: 375 ml Rauðvín 100 gr pistasíuhnetur 50 gr saxaðar valhnetur 50 gr sykur 60 ml brandy 600...
Í Færeyjum var haldið maraþon nú á dögunum, sem er svo sem ekki frásögu færandi fyrir utan þær sakir að á einni stoppistöð sem að maraþonhlauparar...