THA (Travel & Hospitality Awards) hefur veitt The Herring House (Síldarhúsinu) á Siglufirði hin virtu THA evrópuverðlaun 2024. „Þessi viðurkenning er dæmi um framúrskarandi og persónulega...
Bako Verslunartækni óskar öllum hjá Steikhúsinu innilega til hamingju með glæsilegan Teknaline dry age skáp sem prýðir nú andyrið á staðnum. Hægt er að fá dry...
Eins og alla rauða daga þá minnum við á að það er lokað í Mjólkursamsölunni mánudaginn 17. júní. Viðskiptavinir sem eiga dreifileið á þriðjudegi þurfa að...
Nú á dögunum fór fram sveinspróf í bakstri í Hótel-, og matvælaskólanum. Miklir fagmenn á ferð sem töfruðu fram ljúffengar og glæsilegar kræsingar. Að þessu sinni...
Caj P grillolíurnar eru komnar með nýtt útlit, sama góða innihaldið en núna í umbúðum sem henta betur t.d í útilegurnar í sumar. Caj P grillolían...
Nýr matarvagn hefur verið opnaður í Vestmannaeyjum sem heitir Slippurinn og er það fjölskyldan á bak við Slippinn sem eru rekstraraðilar. „Litli dúllu matarvagninn okkar opnaði...
Pítsustaðurinn NEÓ, systurstaður Flatey Pizza, hefur opnað nýtt útibú á Laugavegi 81 þar sem Eldsmiðjan var eitt sinn til húsa. NEÓ opnaði fyrst árið 2022 í...
Auðkúla er kaffihús og safn og glæsilegur töfraskógur sem umlykur Auðkúlu á meira en 6 hektara landi með fjölda trjátegunda, mörgum sem óvíða eru að finna...
Heimsmeistaramót ungra bakara var haldið á Íslandi nú á dögunum en mótið fór fram í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin hefur verið haldin af International...
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík – Fullt starf Umsóknarfrestur: 10.06.2024 Við leitum að framsýnni manneskju til að leiða teymi matstofu í metnaðarfullu eldhúsi sem er þekkt fyrir...
Library bistro/bar Hafnargötu 57, Reykjanesbæ leitar að metnaðarfullum, hugmyndaríkum og reynslumiklum matreiðslumanni/konu með ástríðu fyrir matargerð sem vinnur vel undir álagi og getur stýrt hóp. Vaktavinna...
Það er sönn ánægja að tilkynna formlegt samstarf á milli Dineout og Mjólkurbúsins mathallar á Selfossi. Teymi Dineout og forsvarsmenn Mjólkurbúsins hafa unnið náið saman síðustu...