Heimasíðan Grilldrottningin.is fagnar þessa dagana 1. árs afmæli, en vefurinn er íslensk netverslun sem býður upp á fjölbreytt úrval af grillvörum, bakstursvörum, og tengdum matreiðsluáhöldum. Eigandi...
Við erum að tæma auka lagerinn okkar í Urðarhvarfi. Tæki, stálborð, stólar, borðbúnaður, og fleira á frábærum kjörum.
Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla og veitingagreinum 2024 fer fram í Hótel og matvælaskólanum þann 2. nóvember. Þau sem fædd eru 2000 og seinna hafa...
Matvælastofnun varar við neyslu á Ultimate Methyl blue frá Earth Harmony sem Mamma veit best ehf. flytur inn og selur í verslun sinni. En litarefnið er...
Fosshótel Jökulsárlón óskar eftir að ráða öflugan yfirkokk til að sjá um rekstur eldhúss hótelsins. Yfirkokkur stýrir daglegum rekstri eldhússins og leiðir hóp starfsmanna og ber...
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Húsavík. Hótelstjóri skipuleggur og stýrir daglegum rekstri hótelsins þ.á.m. gestamóttöku, bókunum, veitingastað, þrifum, viðhaldi fasteignar og mannauðsmálum. Hótelstjóri vinnur...
Í borginni Kyoto í Japan er 3ja Michelin veitingastaður sem heitir Kikunoi Honte. Á staðnum starfa 35 kokkar og er Yoshihiro Murata matreiðslumeistari við stjórnvölinn. Mikill...
Pavlóvur með ástaraldin, hindberjum og marssósu Mynd: facebook / Síldarkaffi Er nýr réttur eða eitthvað spennandi á matseðli hjá þér? Sendu okkur upplýsingar.
Beint frá býli dagurinn, sem haldinn var nú fyrir stuttu, er fjölskylduviðburður og matarmarkaður í hverjum landshluta fyrir sig. Bændur í hverjum landshluta opnuðu býli sín...
Sú skemmtilega hefð hefur lengi verið við lýði á Menningarnótt að íbúar í Þingholtunum bjóði gestum og gangandi heim til sín, eða í garða sína, í...
Jón Gísli Jónsson kjötiðnaðarmaður og fyrirliði Landsliðs Kjötiðnaðarmanna sýnir í meðfylgjandi myndbandi hvernig á að skera og grilla Picanha steik. Picanha er vöðvi sem liggur ofan...
Farþegar á leið um Akureyrarflugvöll voru í fyrsta sinn í gær innritaðir í flug í gegnum nýjan innritunarsal í flugstöðinni, bæði innanlands- og millilandafarþegar. Þetta er...