Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um slátrun í litlum sauðfjár- og geitasláturhúsum sem heimilar bændum að slátra sauðfé og geitum á búunum...
Nú þegar sumarið er komið og sólin farin að láta sjá sig er tilvalið að skella í veislu! Tilboð Ekrunnar í maí mánuði henta frábærlega fyrir...
Tómas Þóroddsson, Ívar Þór Elíasson og Margrét Rún Guðjónsdóttir hafa tekið við rekstri Tryggvaskála á Selfossi . Fyrirtæki þeirra Tryggvaskáli ehf. mun áfram halda úti veitingarekstri...
Veitingastaðurinn Dragon Dim Sum mun opna í Mathöll Höfða um miðjan maí n.k. Eigendur Dragon Dim Sum eru Hrafnkell Sigríðarson matreiðslumaður og Eggert Gíslason Þorsteinsson eigendur...
Ný auglýsing var birt í facebook hóp veitingageirans Atvinnu-, og sölusíða veitingabransans í gær, þar sem til sölu er mikið magn af notuðum áhöldum, tækjum, húsgögnum,...
Allar vörur á 50% afslætti sem eftir eru í versluninni. Opið í dag frá 8-17. Stórkaup Faxafeni 8, 108 Reykjavík
IÐAN fræðslusetur tekur þátt í átaksverkefni stjórnvalda sem miðar að því að fjölga tækifærum fyrir iðnnema sem eru án námssamnings að komast í vinnustaðanám í sumar....
Eins og fram hefur komið þá er fyrirhugað að gefa út nýja Ferðagjöf stjórnvalda í sumar og verður fjárhæðin sú sama og árið 2020, þ.e. 5.000...
Undanfarin tvö ár hafa verið frekar döpur hvað varðar tilbreytingar eins og út að borða upplifun, en eitthvað er nú að birta til sem betur fer....
Expert Kæling ehf. hefur gengið frá kaupum á rekstri Kæliþjónustu Akureyrar ehf. Kæliþjónusta Akureyrar ehf. hefur um árabil sérhæft sig í þjónustu kæli- og frystitækja ásamt...
Á annan tug úrræða verða framlengd eða innleidd á næstu dögum til að mæta afleiðingum heimsfaraldurs Covid-19. Þeirra á meðal er sérstakur 30 þúsund króna barnabótaauki...
Skordýr fundust í Sólgæti kjúklingabaunum Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á einni lotu af Sólgæti kjúklingabaunum frá Heilsu ehf. vegna þess að skordýr fundust í vörunni. Heilsa...