Um áramót hófst sameining Tandurs og Ræstivara. 1. júní verða fyrirtækin sameinuð að fullu undir nafni Tandurs. Fyrirtækin eru bæði vel þekkt í heildsölu og dreifingu...
Óskar Finnsson veitingamaður var alveg með það á hreinu eftir að hafa kynnt sér alla kosti Synergy Grill að þetta væri rétta tækið inn á nýja...
Stóreldhúsasýningarnar hafa fest sig í sessi sem helsta mót starfsfólks stóreldhúsageirans og birgja er starfa á því sviði. Fyrsta STÓRELDHÚSIÐ var haldið á Grand Hótel 2005...
Blackbox Pizzeria í Borgartúni er þekkt á markaðnum fyrir gæði, frumleika og gott bragð í einstökum súrdeigs sælkera pizzum sem staðurinn býður upp á. Vörumerkið er...
Veitingahjónin og eigendur Almars bakari, þau Almar Þór Þorgeirsson og Ólöf Ingibergsdóttir hafa ekki setið auðum höndum s.l. mánuði, en þau hafa opnað nýtt bakarí á...
Hráefni 1 dl volgt vatn 2 1/2 tsk þurrger 2 msk sykur 1/2 tsk salt 50 g smjörlíki eða 1/2 dl matarolía 1 egg 3 1/2...
Það var mikið um dýrðir í gær hjá Bistro Blue, matstofu Marel, en gestakokkur í hádeginu var enginn en annar Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem...
Dagana 11. til 15. maí s.l. hélt Barþjónaklúbbur Íslands Reykjavík Cocktail Weekend hátíðina sem fram fór á netinu í þetta skiptið sökum faraldursins. Á þessari nethátið...
Nýr matarbíll mætir á göturnar á Ísafirði í byrjun júni, en það er Jötunn Átvagn en þau bjóða upp á handgert sushi samkvæmt japönskum hefðum með...
Hotel Volcano opnar í gamla Festi í Grindavík. Herborg Svana Hjelm og Birgir Rafn Reynisson tóku nýlega við rekstri hótelsins, sem áður hét Geo Hótel. Nýr...
Klúbbur matreiðslumeistara sem á og rekur Kokkalandsliðið hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í næsta heimsmeistaramóti í matreiðslu. Fremstu matreiðslumenn heims munu þyrpast til Lúxemborg í...
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldinn var 25. maí 2021 s.l. á hótel Hilton var kosin ný stjórn fyrir tímabilið 2021-2022. Þórir Erlingsson, Forseti Jón Guðni...