Iðan Fræðslusetur í samstarfi við Klúbb Matreiðslumeistara og matreiðslumeistarann Gert Klötzke, heldur dómara- og keppnis námskeið fyrir matreiðslumenn þann 1. október næstkomandi í Húsi Fagfélaganna, Stórhöfða...
Þórhildur Þórhallsdóttir sem búsett er á Akureyri hefur verið kokkur á skipum Samherja í nærri þrjú ár, síðustu tvö árin á Kaldbak EA 1. Þórhildur hafði...
Innihaldslýsing: 6-8 plómutómatar, þroskaðir 4 msk ólífuolía 1 tsk sykur, helst hrásykur Nýmalaður pipar Salt 1/2 tsk basilika Balsamedik 300 g pasta, t.d. tagliatelle Hnefafylli af...
Kakan 150 gr smjör 200 gr púðursykur 3 stk egg 250 gr hveiti 150 gr hunang 2 tsk lyftiduft 2 tsk brúnkökukrydd Krem 150 gr smjör...
Veitingastaðurinn Café Fuut Fuut opnaði formlega nú á dögunum en staðurinn er staðsettur í húsnæði GRO Akademi í bænum Hvalsø í Danmörku. GRO Akademi er staður...
Ekki láta þetta framhjá þér fara og gerðu kjarakaup. Allt að 65% afsláttur Í tilefni sameiningar Verslunartækni og Bako Ísberg sláum við til útsöluveislu í nýjum...
Á morgun laugardaginn 21. september verður Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í þriðja sinn um allt land frá klukkan 11:00 -15:00. Þá munu bændurnir í Yrkju, Syðra-Holti...
Arctic Challenge í samvinnu við Þingeyjarsveit standa fyrir sælkeraveislu í Ýdölum. Um er að ræða tvö kvöld og verða í boði um fimmtíu sæti hvort kvöld....
Hyalin ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Sveitapaté með bragði af svörtum trufflum. Ástæða innköllunar Ástæða innköllunar er...
Bako Verslunartækni býður núna upp á 15-30% afslátt af völdum vörum og allt að 65% afslátt af notuðum yfirförnum tækjum. Afslátturinn er þegar orðinn virkur í...
Komo mun keppa fyrir Íslands hönd á evrópsku götubita verðlaununum (e. European Street Food Awards) sem er stærsta götubita keppni í heimi. Keppnin sjálf fer fram...
Sælkeraverslunin FISK Kompaní á Akureyri hefur undanfarin ár boðið ferskt kjöt til sölu úr borði en nú verður breyting þar á. Eigendur segja það ekki svara...