Í maí var haldin skemmtilegur viðburður í Iðnó þar sem frumkvöðlar í mat og drykk buðu gestum upp á að smakka afurðir sínar. Sjá einnig: Nýsköpunarsmakk...
Humarsalan á allar stærðir af humari allt frá stórum niðrí smáan bæði í skel og skelflettan.og má segja að það er ekkert humarleysi hjá Humarsölunni. Einnig...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Instant Noodles Pancit Canton Chili sem fyrirtækið Filipino Store ehf. flytur inn. Varnarefnið etýlen oxíð fannst í vörunni en það...
Baldur Sæmundsson áfangastjóri í Hótel- og matvælaskólanum í MK er ekki að hætta eins og hann segir en aftur á móti er hann á leið í...
Eins og greint var frá á sunnudaginn s.l., þá stendur veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði í flutningum. Staðurinn flytur í gula húsið við höfnina þar sem Hannes...
Á morgun, 1. júní klukkan 10:00, verður hægt að bóka orlofshús í Grímsnesi, Svignaskarði og á Akureyri yfir tímabilið 26. ágúst til 6. janúar. Úthlutunarreglur eru...
John Lindsay hefur aukið úrvalið af gæða súpu paste (súpudeigi) frá TORO. Í boði er aspassúpa, blómkálssúpa, tómatsúpa og fiskisúpa í súpudeigi, auk þess sem hægt...
Stóreldhústæki sem notuð hafa verið í Hótel-, og matvælaskólanum eru til sölu. Vinamlegast hafið samband á netfangið [email protected]
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði birti nú í kvöld tilkynningu á facebook þar sem segir að Torgið verði lokað á morgun, mánudaginn 30. maí og á þriðjudaginn...
Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn á Vísi og á Stöð 2+ og verður fyrsti þáttur sýndur 1. júní n.k.,...
Nýttu góða veðrið og grillaðu dásamlegan lambahamborgara með halloumi-osti, kryddjurtamajónesi og gulrótarsalati. Einfaldur og bragðgóður grillborgari úr úrvalshráefnum er frábær hversdagsmatur á fallegum degi. Hráefni Kryddjurtarmajónes...