Svona matur er holdgerving sumarsins fyrir mér. Grillað, létt, ferskt og afskaplega bragðgott! Hunangs- basilíkudressinging og jarðarberin eru svakalega góð saman og passa afskaplega vel með...
Kolvetnaskert Hleðsla fæst nú loksins í 1l fernu en margir neytendur hafa óskað eftir þessum möguleika síðustu misseri og því einstaklega gaman að geta tilkynnt viðskiptavinum...
Sælkerabúðin Bitruhálsi hefur kætt mataráhugamenn síðustu ár með frábærum útfærslum af tilbúnum réttum, sósum, meðlæti og úrvali af sérvöldu gæðakjöti sem hefur verið verkað og marinerað...
Afnotaleyfi til að þrengja að umferð við Lækjargötu og Vonarstræti vegna framkvæmda við byggingu hótels er runnið út og verktaki opnaði svæðið, núna eftir hádegi 16....
„Við sóttum um að fá að selja vörurnar okkar hjá ÁTVR, en þau ákváðu að ekki bara sleppa því að selja okkar vörur heldur að alfarið...
Undanfarin ár hafa vinsældir nítródrykkja farið ört vaxandi um allan heim. Ásbjörn Ólafsson ehf. er umboðsaðili iSi á Íslandi en iSi býður m.a. uppá geggjaðar nítrósprautur...
Léttmálsfjölskyldan stækkar og nú bætist við hrein grísk jógúrt í 5 kílóa umbúðum. Gríska jógúrtin er einstaklega létt, mjúk og bragðgóð og smakkast því vel ein...
Gareth Murphy, frá bænum Caernarfon á Norður-Wales hefur slegið metið að heimsækja sem flestar krár á 24 klukkustundum. Hinn 29 ára gamli Gareth Murphy drakk á...
Sumarostakakan úr Eftirréttalínu MS er komin í hillur verslana og salan fer vel af stað, en sítrónuþekjan ofan á henni á einstaklega vel við bragðlaukana á...
Við ætlum að gefa MILLJÓN krónur í reiðufé! Leikreglurnar eru einfaldar: Skelltu þér í næstu verslun og kauptu tvo poka af þínu uppáhalds Nóa Kroppi. Taktu...
Veitingastaðurinn Viðvík, sem staðsettur er á Snæfellsnesi við þjóðveginn á leið frá Hellissandi, hefur opnað að nýju. Viðvík lagðist í dvala 29. ágúst í fyrra eftir...
English below! Veitingahúsið Fröken Reykjavík – Kitchen & bar opnar í júni á Hótel Reykjavík Sögu í Lækjargötu. Við erum að leita að menntuðum framreiðslumönnum og...