Um Verslunarmannahelgina verður hin sívinsæla Kjötsúpuhátíð á Hesteyri haldin hátíðleg. Hátíðin fer fram á laugardeginum um Verslunarmannahelgi hvert ár. Það eru Hrólfur Vagnsson og aðstoðarfólk hans...
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur selt Bryggjuna brugghús. Hann segist nú geta einbeitt sér að rekstri Minigarðsins, en faraldurinn hafði mikil áhrif á rekstur staðanna. Á meðal...
Nú er hægt að bæta QR kóða inn á SalesCloud kassakvittanir sem viðskiptavinir geta skannað og greitt með símanum sínum. Paylink var upprunalega hugsaður sem lausn...
Rétt er að minna á að félagsskírteini þeirra sem greiða til Matvís eru orðin rafræn. Skírteinið má nálgast á „Mínum síðum“, undir „Afslættir“. Hægt er að...
Gísli Ægir Ágústsson, betur þekktur sem Vegamótaprinsinn lætur víða til sín taka. Í haust verður hann með matar- og menningarþætti á N4 og þá ætlar hann...
Akur, veitingastaður og vínbar hefur opnað á Hafnartorgi. Akur er á jarðhæð Austurhafnar, við Bryggjugötu 4A og er hluti af hinu stækkaða Hafnartorgssvæði á milli Lækjartorgs og...
Að búa til upplifun fyrir viðskiptavini skiptir nú alltaf máli. Með fylgir skemmtilegt myndband sem sýnir hvernig hægt er að opna Grolsch Swingtop á mismunandi vegu.
Ítalski Pepsi aðdáandinn Christian Cavaletti á gríðarlegt safn af Pepsi-dósum. Úrvalið er það mikið að það hefur slegið heimsmet í stærsta safni af Pepsi-dósum. Safnið inniheldur...
Í nýjasta þætti Matvælið, hlaðvarp Matís, ræðir þáttastjórnandi Ísey Dísa Hávarsdóttir við Evu Margréti Jónudóttur sem er sérfræðingur hjá Matís, en hún hefur gert fjölbreyttar rannsóknir...
Nú á dögunum handtók lögreglan í Frakklandi meira en 20 manns sem grunaðir eru um að selja hundruð þúsunda lítra af ódýru rauðvíni, markaðssett sem Bordeaux....
Lúx veitingar voru að bæta við sig glæsilegum Dry Aging skáp frá Infrigo en skápurinn er staðsettur í Sælkerabúðinni, Bæjarhálsi. Infrigo er risastór framleiðandi í kælum, kæliborðum og afgreiðslukælum. Það er...
Ef þú ert ekki búinn að kynna MEATER þráðlausa kjöthitamælinn þá er tækifærið núna! Þráðlausu kjöthitamælarnir frá MEATER hafa heldur betur slegið í gegn hjá landsmönnum...