Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Sara Elísabet Svansdóttir, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps og Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, hafa undirritað samning um að koma á fót...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Nina muldum melónufræjum vegna aðskotaefna sem Fiska.is flytur inn og selur í sinni verslun. Fyrirtækið hefur í samráð...
Nú stendur yfir heimsmeistarmót vínþjóna í París og fyrir Íslands hönd keppir Manuel Schembri Sommelier á Brút Restaurant. Alls eru 68 keppendur mættir til leiks og...
Guðrún Erla Guðjónsdóttir, bakari hjá Mosfellsbakaríi á heiðurinn af Köku ársins 2023. Kakan byrjaði í sölu í gær í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara um allt land...
Matreiðslukeppni Markaðsneminn var haldin um miðjan janúar s.l., en hún er haldin fyrir matreiðslunema á Fiskmarkaðnum, Grillmarkaðnum og La Trattoria. Keppnin fór fram á Grillmarkaðinum. Núna...
Fjöldi: 12-15 (fer eftir stærð) Eldunartími 25 mín. Innihald 240 ml vatn 115 g smjör 1 msk sykur ½ tsk salt 120 g hveiti 4 stk....
Matvælastofnun tók þátt í samnorrænu verkefni, þar sem skoðuð var neysla á þangi og þara með hliðsjón af matvælaöryggi. Verkefnið var unnið af fulltrúum frá matvælastofnunum...
Í kjölfar lagnaleka sem varð á hæðinni fyrir ofan Matarkjallarann hefur eigandi hússins ákveðið að ráðast í alhliða viðhald á lagnakerfi þess. Matarkjallarinn verður lokaður á...
Hinn framúrskarandi og ástsæli matreiðslumeistari Gísli Matt og kokkar Héðins munu leiða saman matseðla sína á Héðinn Kitchen & Bar helgina 10. – 11. febrúar. Gísli...
THC er meginvímugjafi í marijúana.