Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Flóru borðediki sem Vilko ehf. framleiðir. Vegna mistaka í framleiðslu borðediks fór óblönduð sýra á markað í stað...
Sumarið er handan við hornið og við hjá Innnes ætlum að breyta þjónustu okkar í nokkrum megindráttum til að auka skilvirkni og skapa svigrúm til að...
Tine Buur Hansen og Þormar Þorbergsson hafa ákveðið að loka Odense súkkulaðihúsinu í heimaborginni Óðinsvéum í Danmörku eftir 14 ár í rekstri. Þormar og Tine eru...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dýnamísku og alþjóðlegu umhverfi? Hótel Reykjavík Grand óskar eftir að ráða til sín matreiðslumann í eldhús teymi. Vertu...
Föstudagsvöldið 21. apríl og laugardagskvöldið 22. apríl verður sannkölluð sælkeraveisla í veislusal Sjálands. Sindri Guðbrandur Sigurðsson, Kokkur ársins 2023 og Sigurjón Bragi Geirsson fulltrúi Íslands á...
Erum með breitt úrval af húsgagna birgjum hvort sem að það þarf úti- eða innihúsgögn. Hafðu samband og sjáðu hvaða húsgögn henta þínum stað. Helstu húsgagna...
Rétt fyrir páskana opnaði Hraðlestin nýtt útibú á Granda, þar sem CooCoo‘s Nest var áður til húsa, við Grandagarð 23 í Reykjavík. Um er að ræða...
Sumarleg, köld sósa/salsa með fisk og grænmetisréttum. 400 ml Mango jalapeno Glaze frá Hot Spot (Hagkaup) 100 ml Appelsínusafi 1/2 Rautt Chili fínsaxað (ekki fræ) 120...
Nú fyrir stuttu sá veisluþjónusta Önnu Konditorí og Lárusar Loftssonar um fermingarveislu og má með sanni segja að þar réð gamla góða klassíkin ferðinni. Boðið var...
Hamborgarar er réttur sem nánast allir hafa skoðanir á. Veitingastaðurinn Rolo’s, sem staðsettur er við Cornelia stræti í New York, opnaði í árið 2021 og er...
Þegar ég var að vinna á Astro í Austurstrætinu, var réttur á matseðlinum kallaður Tex Mex kjúklingabringur. Þetta var vinsælasti rétturinn á matseðlinum og seldist í...
Kimbal Musk, litli bróðir auðkýfingsins Elon Musk, áformar að opna nýjan Amerískan bistro stað í miðbæ Austin í Texas í nýju Sixth and Guadalupe byggingunni (...