Að þessu sinni valdi Stefán Guðjónsson, vínþjónn, Austurríksa vínið, Dinstgut Loiben, Loibner Schutt Gruner Veltliner 2004 sem kaup mánaðarins á heimasíðu sinni, Smakkarinn.is. Austurrísk vín hafa...
Landslið uppvaskara kepptu á Norðurlandakeppni uppvaskara sem fram fór á Gastronord sýningunni í Stokkhólmi þann 25 apríl. Úrslit urðu þannig: að í uppvöskunarkeppninni sem var...
Fundur verður haldin miðvikudaginn 10 maí, kl; 17°° – ca. 18;30 að Stórhöfða 31, bakatil. Stjórn félaga og klúbba eru vinsamlegast beðnir að mæta. BarþjónaklúbburinnKlúbbur MatreiðslumeistaraFreistingVínþjónasamtökinKlúbbur...
Í maí hefti Gestgjafans er Moscato d’Asti Bricco Quaglia valið bestu kaupin sem sumarvín ársins. Á heimasíðu innflytjandans, Vín og matur.is má lesa það sem Þorri Hringsson hefur um...
Egill Guðni Jónsson athafnamaður vill kaupa húsnæði grunnskólans á Laugarbakka í Húnaþingi vestra og byggja þar upp fullkomið heilsu- og lúxushótel. Verði húsnæðið selt, leggst skólahald...
Nú liggja fyrir sölutölur OSS fyrir fyrstu fjóra mánuði ársins 2006. Er skemmst frá því að segja að mikil aukning er í sölu á ostum og viðbiti,...
Á dögunum voru kynnt úrslit í World Beer Cup 2006 og stóðu Íslendingar þar í fyrsta skipti á verðlaunapalli. Það var Ölgerðin Egill Skallagrímsson sem fékk...
Freistingafundur ásamt Ung-Freistingu, í kvöld þriðjudaginn 2 maí kl; 19°° á Café París. Stjórnin
Íslandsmót barþjóna var haldið á Nordica hótel í gær, sunnudaginn 30. apríl. Guðmundur Sigtryggsson Vox Nordica Hótel er Íslandsmeistari barþjóna árið 2006.Í öðru sæti varð Valtýr Bergmann Sjávarkjallaranumog...
Núna í apríl voru tvö frábær vín undir smásja Vínhornsins. Annarsvegar var það skemmtileg blanda Sangiovese, Cabernet Sauvignon og Merlot fá Ítalíu og hitt vínið var...
Eins og áður hefur komið fram hér á Freisting.is, þá var árshátíð KM haldin á Ísafirði og var hún hið glæsilegasti. Gestakokkur kvöldsins á vegum SKG veitinga...
Íslandsmót barþjóna var haldið á Nordica hótel í gær, sunnudaginn 30. apríl 2006. Guðmundur Sigtryggsson Vox Nordica Hótel er Íslandsmeistari barþjóna árið 2006. Í öðru sæti varð Valtýr...