Það styttist í vínþjónakeppni VSÍ sem haldin verður 18 mars næskomandi. Hér er um að ræða forkeppni fyrir Ruinart keppnina sem er óformleg evrópukeppni vínþjóna...
Fjöldinn allur af Fagkeppnum verða haldnar á sýningunni Matur 2006. Sýningin verður 30.mars – 2. apríl 2006 í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar. Fagkeppnirnar verða samhliða stærstu matvælasýningu...
Congress delegates will be able to experience first hand New Zealand foods and beverages at a diverse range of workshops, presentations, dinners and social events that...
Vín og matur ætlar að halda vínsmakk á vínum frá Languedoc héraði í Suður Frakklandi. Þar verður boðið upp á brakandi ferskt sumarvínsmakk, sem vínáhugafólk ætti ekki...
Knattspyrnuhetjan Michel Platini spurði sérstaklega eftir því hvort hann gæti fengið saltfisk úr Grindavík, til að taka með sér heim, þegar hann var staddur hér á...
Á aðalfundi Landssambands bakarameistara var samþykktályktun þar sem mótmælt er harðlega þeirri miklu hækkun sem orðið hafi á verði á raforku til bakaría frá því ný...
Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar fyrir árið 2005 voru kynntar á hádegisverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík í dag, 7. mars 2006. Vínbúðirnar hlutu viðurkenningu Íslensku ánægjuvorgarinnar fyrir hæstu...
Það er nóg um að vera hjá Vínskólanum á næstunni. Fullbókað er á fyrsta námskeiðið og mikill áhugi fyrir því sem í boði er. Í maí...
Kæru kollegar, um leið og ég ætla að þakka Smára V. Sæbjörnssyni kærlega fyrir gríðarlega öflugt og óeigingjarnt starf í þágu Freistingar í formannstíð sinni vil...
Út er komið hefti Hagtíðinda um áfengisneyslu á árinu 2005 í efnisflokknum Verðlag og neysla. Áfengissala hér á landi var um 21,8 millj. lítra árið 2005 á...
Smári V. Sæbjörnsson hefur sagt upp störfum eftir 11 ára starf sem formaður Freistingar. Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður, hefur tekið við formennsku Freistingar. Fjölmennur fundur var haldinn...
GV heildverslun, dótturfyrirtæki Jóhanns Ólafssonar & Co, hefur keypt allt hlutafé í Snæfiski hf af hjónunum Ingigerði Eggertsdóttur og Jóni Ólafssyni. Samfara kaupunum þá mun fara...