Portúgalskt veitingahús í London var sektað um hálfa milljón eftir að þjónn staðarins brenndi viðskiptavin í andlitinu með logandi rétt inn í sal. Málsatvik urðu þau...
Haukur Birgisson framkvæmdastjóri Íslandsmót ehf. og Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri undirrita samninginn um Matur 2008.Mynd: Kopavogur.is Á dögunum var undirritaður samningur milli Kópavogsbæjar og fyrirtækisins Íslandsmót...
Á morgun laugardaginn 14. apríl verður fyrsti aðalfundur MATVÍS haldinn. Í tengslum við fundinn verður haldin afmælishátíð vegna stórafmæla þriggja af þeim félögum sem að sameinuðust í...
Íslandsmót kaffibarþjóna hófst í gær í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi og stendur yfir þar til á morgun. Það er kaffibarþjónafélag íslands sem stendur fyrir keppninni...
Samkeppniseftirlitið kemur með úrskurð á heimasíðu sinni um að þeir ætli sér ekki aðhafast vegna kaupa FoodCo hf. á veitingahúsinu Greifinn á Akureyri. Samkeppniseftirlitið leggur sitt...
Innflutningsfyrirtækið Danól segir, að af um 700 vöruliðum sem fyrirtækið selji í matvöruverslanir hafi 73 vöruliðir hækkað frá því í október 2006. Á sama tíma hafi...
Bókin Delicious Iceland eftir Völund Snæ Völundarson matreiðslumann og Hrein Hreinsson ljósmyndara hlaut nú um helgina sérstök heiðursverðlaun, The Gourmand Cookbook Awards, sem eru virtustu verðlaun...
Heildverslunin Danól hefur tilkynnt um verðhækkanir á einstaka vörum og nema verðhækkanirnar allt að 15% Er þetta mesta verðhækkun sem Neytendasamtökin hafa skráð hjá sér frá...
WAVE TV er ný netsjónvarpsstöð sem fer í loftið í maí, og stefnir á því að sýna heimagert efni, skemmti- og menningaþætti meðal annars. Þar á...
Aðalfundur Vínþjónasamtakanna verður haldinn á Hótel Borg sunnud. 22. apríl kl 12, þegar undanúrslitum keppninnar lýkur. Á dagskrá: 1. Ársskýrsla Forseta 2. Ársreikningar 3. Lagabreytingar 4. Kosning...
Þessa daga er verið að smakka 2006 árganginn „en primeur“ og Bordeaux og Spánn eru fyrstu héruðin að tilkynna um útkomuna á þessum blönduðum árgangi. Bordeaux...
Að venju var fréttaritari að vafra um veraldarheim sælkera og lenti á virkilega skemmtilegri blog lesningu. Eftirfarandi pistill er ritað af Hrannari Hafberg sem segir frá heimsókn sinni á hinn geysivinsæla...