Gunnar Karl Gunnar Karl yfirmatreiðslumaður Vox hefur að undanförnu birst landsmönnum í sjónvarpsauglýsingum frá Mjólkursamsölunni. Ein auglýsing vakti athygli fréttamanns, það var að sjá snillinginn í skyrtu...
Samkeppnisstofnun gerði leit í húsakynnum Mjólkursamsölunnar ehf., Auðhumlu svf. og Osta- og smjörsölunni sf. nú í morgun, þriðjudaginn 5. júní. Leitin tengist ætluðum brotum fyrirtækjanna á...
Gestir veitinga- og skemmtistaða létu fæstir á sig fá að þurfa að standa úti í nótt til að fá sér að reykja. Svo virðist sem flestir...
Hótelstjórnunarnám í MK (Hótel og Matvælasólanum) hefst í haust og er innritun þegar hafin. Nemendur geta tekið fyrsta árið hér á Íslandi og fara síðan til Sviss og...
Berglind Loftsdóttir Á síðustu þrem dögum hefur verið virkilega gaman af að fylgjast með keppnunum beint frá Humber Háskólanum í Toronto í Kanada, en þar stendur...
Nú þegar hið svokallaða reykingabann hefur tekið gildi ættu flestir að vita að reykingar eru með öllu bannaðar inni á veitinga- og skemmtistöðum landsins. En hvað...
Freisting.is óskaði eftir ítarlegri skýrslu frá síðasta aðalfundi Matvís og hefur stjórn Matvís fundað um málið og svarar eftirfarandi: Svar vegna fyrirspurnar um skýrslu stjórnar MATVÍS og...
Andasteik/eða Egg? Það sem öðrum finnst furðurlegur matur, finnst öðrum hann ósköp venjulegur matur. Fréttaritari vafraði á veraldarvefnum og rakst inn á nokkrar heimasíður sem fjalla...
Á dögunum fór ég á nýjan veitingarstað við Tryggvagötu sem heitir iclandic fish & chip. Þegar inn er komið er fljótlega ljóst að staðurinn gefur sig...
Lög um reykingabann á veitinga- og skemmtistöðum á landinu tekur gildi á morgun. Ekki verður heimilt að reykja á sérstökum reyksvæðum innandyra en leyfilegt er að...
Fiskisaga, sem meðal annars á og rekur samnefndar fiskbúðir og kjötbúðirnar Gallerý kjöt, hefur samið við og Osta- og smjörsöluna og Mjólkursamsöluna um kaup á Ostabúðinni...
Château Troplong Mondot er mjög fallegt Château rétt norðan við St Emilion, sem hefur verið í eigu Valette fjölskyldu í meira en eina öld og Christine...