Fjölmargar myndir hafa verið settar á veraldaravefinn sem sýna keppnina Matreiðslumaður Finnlands 2007, NKF þingið sem haldin var á Turku á Finnlandi síðastliðna helgi. Smellið hér...
Sjö aðilar hafa sýnt áhuga á því að bjóða í rekstur mötuneytis fyrir grunn- og leikskóla í Vogum á Vatnsleysuströnd. Sveitarfélagið ákvað fyrir nokkru að sameina...
Hér má sjá mynd af húsinu eins og það kemur til með að lita út þegar verkinu er lokið. Nú styttist í flutning hjá FRIÐRIK V...
Eitt þekktasta hótel Norðmanna brann til grunna um liðna helgi, aðeins viku áður en fagna átti 90 ára afmæli þess. Dombås-hótelið stóð nærri Dofra-fjalli og var...
Einar Øverås Nýr forseti var kjörin á Nordisk Kokkenchef Fédération ( NKF ) þinginu nú um helgina og er það Einar Øverås frá Noregi. Einar tekur við af...
Enn kemur Sverrir með góðan pistil og bregst honum ekki bogalistin frekar en fyrr. Sverrir segir reynslu sína á dómgæslunni og lýkur frásögninni með lýsingu sem vekur upp...
Dagurinn var langur en stressið fór að magnast fyrst eftir kl 15°°, morguninn var varin í prófi um vatn og um Syrah/Shiraz, afgreitt á klukkutíma. Svo...
Samu frá Finnlandi, Alba og Tanio frá Bulgaria Allir eru komnir út úr verklegu prófinu. Og við misstum af Ölbu. Það er skömm frá því að...
Steinn Óskar Kari Innerå Rétt í þessu var úrslit úr keppninni um titilinn „Matreiðslumaður Norðurlanda 2007“ tilkynnt og náði Steinn Óskar þriðja sætið. Úrslitin urðu...
Í kvöld verður hátíðarkvöldverður NKF þingsins sem haldið er í Turku í Finnlandi, en síðustu tvo daga hafa verið keppt um titilinn „Matreiðslumaður Finnlands 2007“ og...
Alba að hefja keppni (Laugardagsmorgun 19 maí) Föstud. 18. maí kl 20 Flestir áttu að mæta í dag, en svo kom í ljós smám saman að...
Ferðalagið tók heilu tvo daga hjá okkur Sævari, Ölbu og mér. Millilending í Kaupmannahöfn þar sem við urðum yfir nótt og alltaf jafnt ljúft að koma...