Berglind Loftsdóttir Á síðustu þrem dögum hefur verið virkilega gaman af að fylgjast með keppnunum beint frá Humber Háskólanum í Toronto í Kanada, en þar stendur...
Nú þegar hið svokallaða reykingabann hefur tekið gildi ættu flestir að vita að reykingar eru með öllu bannaðar inni á veitinga- og skemmtistöðum landsins. En hvað...
Freisting.is óskaði eftir ítarlegri skýrslu frá síðasta aðalfundi Matvís og hefur stjórn Matvís fundað um málið og svarar eftirfarandi: Svar vegna fyrirspurnar um skýrslu stjórnar MATVÍS og...
Andasteik/eða Egg? Það sem öðrum finnst furðurlegur matur, finnst öðrum hann ósköp venjulegur matur. Fréttaritari vafraði á veraldarvefnum og rakst inn á nokkrar heimasíður sem fjalla...
Á dögunum fór ég á nýjan veitingarstað við Tryggvagötu sem heitir iclandic fish & chip. Þegar inn er komið er fljótlega ljóst að staðurinn gefur sig...
Lög um reykingabann á veitinga- og skemmtistöðum á landinu tekur gildi á morgun. Ekki verður heimilt að reykja á sérstökum reyksvæðum innandyra en leyfilegt er að...
Fiskisaga, sem meðal annars á og rekur samnefndar fiskbúðir og kjötbúðirnar Gallerý kjöt, hefur samið við og Osta- og smjörsöluna og Mjólkursamsöluna um kaup á Ostabúðinni...
Château Troplong Mondot er mjög fallegt Château rétt norðan við St Emilion, sem hefur verið í eigu Valette fjölskyldu í meira en eina öld og Christine...
Nýr vefur hefur litið dagsins ljós og er hann tileinkaður Bocuse dOr sem er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og verið haldin síðan...
Á heimasíðu Litlu frjálsu fréttatofunnar sem ritstýrt er af honum Jóni Axel Ólafssyni er sagt frá því að „Hot spot“ eða heitir reitir komi til með...
Kormákur Geirharðsson veitingamaður segir algerlega óljóst hvort og hvernig verði hægt að framfylgja ákvæðum breyttra tóbaksvarnarlaga, sem kveða á um bann við reykingum innanhúss í þjónusturými...
Reynir MagnússonMynd/Chef.is Reynir Magnússon, yfirmatreiðslumeistari á Loftleiðum hefur sagt upp störfum og hefur ráðið sig í innkaupadeild Dreifingar. Kjartan á sínum yngri árum Við starfi Reynis...