Hinn árlegi haustfagnaður Salatbarsins var haldinn í 3. sinn nú á dögunum, en tilefnið er að fagna uppskeru haustins með veglegum hætti. Boðið er upp á...
Þráinn Freyr Vigfússon, sem starfar á Grillinu á Hótel Sögu, hlaut titilinn matreiðslumaður ársins, en úrslitakeppnin um þann titil fór fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri í...
Jón „Okkar“ Svavarsson lét sig ekki vanta fyrir Norðan þegar sýningin Matur-inn og keppnin „Matreiðslumaður ársins“ fóru fram í Verkmenntaskóla þeirra Norðanmanna á sjálfri Akureyri. Smellið...
Nú um daginn var haldin forkeppni fyrir Matreiðslumann ársins 2008 . en hún fór þannig fram að 110 matreiðslumenn víðsvegar í Svíþjóð sendu inn uppskrift að...
Keppnin um matreiðslumann ársins var haldin laugardaginn 13. október í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Keppnin gekk í alla staði mjög vel enda aðstæður allar hinar bestu í...
Skemmtileg smáauglýsing og ekki að ástæðulausu að nefna Landsliðið, enda úrvalslið í eldhúsinu á Fiskmarkaðnum. Auglýsingin sem um ræðir: Óskum eftir nema í „landsliðið“ Fishmarket restaurant....
Uppákoma verður haldin í Smáralind, laugardaginn 20. október milli klukkan 13:00 og 15:00, þar sem áhugasömum verður boðið upp á fræðslu og veitingar. Annars verða góðir...
Tolli og Sævar að byrja á smakkinu 15 manna dómnefnd Gyllta Glassins 2007 var mætt á Hilton Reykjavík Nordica sunnudaginn 14. október síðastliðið, til að fara...
Í næsta viku, þriðjud. 23. og fimmtud. 25. október, verður haldið Bordeaux námskeið þar sem farið verður ítarlega í það sem hefur gert og gerir Bordeaux að...
Vínþjónasamtökin slá til veislu á laugardaginn kl 19.00 þegar Gyllta Glasið verður tilkynnt og Hvatningaverðlaun Vínþjónasamtakanna verða afhent. Glæsilegur þriggja rétta matseðill, vínin sem kepptu um...
Það mætti lengi spekulera frá hvaða stöðum bestu kokkar landsins koma. Ef horft er útfrá keppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins s.l., þá á Grillið vinninginn. Ægir...
Varela-Hermanos er 100 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki í Panama sem hefur þá sérstöðu að vera eitt af fáum rommbrugghúsum í heiminum sem framleiðir sinn eigin sykurreyr. Ron...