Greinilegt er að jólin nálgast því á miðnætti var fyrsti tappinn tekinn úr franska ungvíninu Beaujolais nouveau. Hefð er fyrir því að taka megi tappa úr...
Einar K. Guðfinnsson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra skálaði í bóðbergsdrykk og gæddi sér á fjallakonfekti, sem var í boði í upphafi ráðstefnu Matís, Matvælarannsókna Íslands, í dag....
Roary MacPherson Roary MacPherson, yfirmatreiðslumeistari Fairmont-hótelsins á Nýfundnalandi verður gestakokkur Humarhússins dagana 23., 24. og 25 nóvember n.k. Þeir sem hafa áhuga á að panta sér...
Jóakim danaprins gæðir sér hér á skandinavískum mjólkurvörum. Hin árlega mjólkurvörusýning í Herning í Danmörku stendur nú yfir. Fulltrúar íslenska mjólkuriðnaðarins hafa annað hvert ár farið...
Borgarnes Matvælavinnslufyrirtækið Eðalfiskur í Borgarnesi keypti á dögunum Reykás við Grandagarð í Reykjavík, sem hefur fengist við svipaða framleiðslu, það er reykingu og vinnslu á laxi. ...
Matreiðslumaður Ársins 2007Þráinn Freyr Vigfússon var einn af þeim sem settust á skólabekk í besta súkkulaði-Valrhona skóla í heimi Við greindum frá fyrir stuttu þegar þeir...
Nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel- og matvælaskólanum þriðjudaginn 30. október s.l. Samtals tóku 15 matreiðslunemar þátt í keppninni og fjórir framreiðslunemar. Sigurvegarar...
Þér er boðið að taka þátt í smökkun á vinningskaffi, Cup of Excellence 2007, á Stapabraut 7, Reykjanesbæ þriðjudagskvöldið 13 . nóvember 2007, klukkan 20.00 Cup...
Þórarinn Eggertsson Þórarinn Eggertsson eða Tóti Chef eins og hann er kallaður keypti veitingastaðinn Tveir Fiskar í gærdag af stórmeistaranum Gissuri Guðmundsyni. Fréttamaður sló á þráðinn...
Kallinn klæddur og komin á ról, og stefnan tekin árla morguns frá BSÍ, www.bsi.is enginn snæðingur á vaktinni, upp í flugstöð til að taka flugið til...
Magnús Héðinsson yfirmatreiðslumaður Orkuveitu Reykjavíkur snæddi nýlega á nýja veitingastað Agnars Sverrissonar og Xavier í London sem ber heitið Texture. Magnús setti saman myndband sem inniheldur...
Hjörtur Howser er nú ekki að skafa af því þegar kemur að lýsingu á óvönduðum vinnubrögðum og lélegri þjónustu hjá veitingahúsum, en sem betur fer eru...